Fréttir

Sögusetur íslenska hestsins verður opnað 17. júní

Sögusetrið opnar sýningar sinar á þjóðhátíðardaginn, 17. júní, kl. 13.
Lesa meira

Sumarstarfsfólk vantar

Sögusetur íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal óskar eftir því að ráða öflugan starfskraft á meðan að sumaropnun setursins stendur yfir frá 1. júní til 31. ágúst 2016. Umsóknarfrestur er til 15. maí.
Lesa meira

Styrkir

Sögusetrið hefur fengið úthlutað rekstrar- og verkefnisstyrk frá Uppbyggingarsjóði Norðurlands vestra, samtals 2.550.000 kr.
Lesa meira

Dagatal

« Júní 2016 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
2627282930 

Hestavísan

Reið ég Grána, yfir ána, aftur hána færðu nú. Ljóss við mána teygði hann tána takk fyrir lánið, Hringabrú. Óþ.höf.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  Fax: 455 6301  |  KT 411014-1420  |  sogusetur@sogusetur.is