Fréttir

Saga hrossaræktar – félagskerfið, önnur grein

Gísli Höskuldsson og Gáski. Mynd:Einar E. Gíslason
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 19 í 14. tbl. Feykis þann 6. apríl sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá haldið áfram að rekja sögu félagskerfisins og mun því lokið í næstu grein en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – félagskerfið, hrossaræktarfélögin

Sjá myndskýringu í frétt. Mynd:Ólafur Magnússon.
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 9 í 9. tbl. Feykis þann 2. mars sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá hafið að rekja sögu félagskerfisins og mun því haldið áfram í a.m.k. næstu tveimur greinum en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – reiðhrossamarkaðir erlendis

Reiðsýning í Ásbyrgi. Ljm.: Axel Jón Ellenarson.
Ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins er komin á vefinn. Um er að ræða seinni grein af tveimur um þróun hrossamarkaða erlendis en þessi misserin er beint athyglinni í skrifunum í Feyki að sögu hrossaræktar. Eins og gefur að skilja er þróun hrossamarkanna ómissandi þáttur, því til lítils er ræktunin ef ekki selst. Allt þarf þetta að haldast í hendur ef vel á að farnast.
Lesa meira

Dagatal

« Maí 2022 »
SMÞMFFL
1234567
891011121314
15161718192021
22232425262728
293031 

Hestavísan

Reið ég Grána, yfir ána, aftur hána færðu nú. Ljóss við mána teygði hann tána takk fyrir lánið, Hringabrú. Óþ.höf.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  Sími: 891 9879  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com