Fréttir

Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein

Sigurður Haraldsson og Þáttur frá Kirkjubæ. Lm:EEG
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – félagskerfið, önnur grein

Gísli Höskuldsson og Gáski. Mynd:Einar E. Gíslason
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 19 í 14. tbl. Feykis þann 6. apríl sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá haldið áfram að rekja sögu félagskerfisins og mun því lokið í næstu grein en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira

Saga hrossaræktar – félagskerfið, hrossaræktarfélögin

Sjá myndskýringu í frétt. Mynd:Ólafur Magnússon.
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 9 í 9. tbl. Feykis þann 2. mars sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá hafið að rekja sögu félagskerfisins og mun því haldið áfram í a.m.k. næstu tveimur greinum en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira

Dagatal

« Mars 2022 »
SMÞMFFL
 12345
6789101112
13141516171819
20212223242526
2728293031 

Hestavísan

Reið ég Grána, yfir ána, aftur hána færðu nú. Ljóss við mána teygði hann tána takk fyrir lánið, Hringabrú. Óþ.höf.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  Sími: 891 9879  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com