Útgáfa

Valdar ljósmyndir í eigu Sögusetursins hafa veriđ skannađar og eru ţćr nú ađgengilegar á netinu. 

Íslenski hesturinn
höf: Gísli B. Björnsson og Hjalti Sveinsson
Útg: Sögusetur íslenska hestsins og Mál og menning

Íslenski hesturinn er langstćrsta og yfirgripsmesta verk sem út hefur komiđ um ţetta einstaka hrossakyn. Fjallađ er um nćr allt sem viđkemur hestinum: uppruna hans, sögu, notkun, eiginleika, liti, lifnađarhćtti oghćfileika, en einnig hlutverk hans í daglegu lífi, á ferđalögum og í skáldskap og listum auk hins ótrúlega landnáms erlendis. 

Íslenski hesturinn hefur komiđ út á ţremur tungumálum, íslensku, ensku og ţýsku. 


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 891 9879  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com