Gagnabanki

Sögusetur íslenska hestsins vinnur að því að koma upp gagnabanka um íslenska hestinn og gera hann aðgengilegan almenningi. Upplýsingar um íslenska hestinn er víða að finna, t.d. í bókum, tímaritum og á heimasíðum.

Prýðileg reiðtygi frá liðnum öldum

Splendid Saddlery from Past Centuries

Dekoratives Sattel- und Zaumzeug aus früheren Jahrhunderten

 

Sérsýningin Íslenski hesturinn á fullveldisöld var sett upp á landsmóti hestamanna í Víðdal í Reykjavík sumarið 2018, hún er nú aðgengileg á vefnum með því að smella á myndina.

Íslenski hesturinn

 

At the Landsmót in Reykjavík in 2018 the exhibition The Icelandic Horse in the Age of Sovereignty was openened, it is now available on the web click on the image.

The Icelandic horse

Sérsýningin Uppruni kostanna var opnuð á landsmóti hestamanna á Hólum sumarið 2016. Hér má nálgast efni hennar á íslensku (forsíða, sýningin sjálf). 
At the Landsmót at Hólar in 2016 the exhibition The Origin of the Traits of the Icelandic Horse was opened (see front page and the exhibitions text). 
Im Landsmót in Hólar wurde 2016 die Ausstellung de Eigenschaften des Islandpferdes eröffnet (siehe Titelseite und Ausstellungstext).

Hér má einnig finna sögu íslenskarar hrossaræktunar í 100 ár, eftir Kristin Hugason, forstöðumann Söguseturs íslenska hestins. Sömuleiðis er hér erindi sem Kristinn flutti um Theódór Arnbjörnsson, hrossaræktarráðunaut, á Theódórsdegi í apríl árið 2007. 

Fyrirlestrar frá ráðstefnunni Íslensk hrossarækt, 3. desember 2016:
Fyrirlestur Kristins Hugasonar
Fyrirlestur Sveins Ragnarssonar
Fyrirlestur Þorvaldar Árnasonar
Fyrirlestur Sigríðar Björnsdóttur
Fyrirlestur Olil Amble
Fyrirlestur Þorvaldar Kristjánssonar 

Bækur og greinar - LEITARSÍÐUR
Gegnir, Skrá um safnakost 170 bókasafna
Hvar.is,  Vefur að rafrænum gagnasöfnum og tímaritum
WorldFengur, Ættbók íslenska hestsins
Acta Veterinaria Scandinavica, Vísindablað Norrænu dýralæknafélaganna
PubMed, Gagnabanki fyrir vísindagreinar á sviði líffræði-, læknis- og dýralæknisfræði

Ýmsar rannsóknir - sjá hér
Þessi efnisflokkur, eins og hann birtist hér, er kominn til ára sinna og er nú verið að yfirfara hann.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420