Fréttir

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Reiđkennsla eflist – réttindi verđa til

Frá fyrsta eiginlega reiđnámskeiđinu á Íslandi
Í greininni er rakiđ hvernig sá skilningur, ađ hestamennsku mćtti lćra, festist í sessi en lengi vel var ţađ svo ađ álitiđ var ađ hestamennskuhćfni vćri međfćdd; sumir vćru bornir reiđmenn en sumir ađrir jafnvel klaufar og yrđu ekki annađ. Vissulega er ţađ svo ađ ţeir sem ćtla ađ ná fćrni á ţessu sviđi sem öđrum ţurfa ađ búa yfir áhuga og elju og ákveđnum líkamlegum forsendum en ađ ţví gefnu gildir hiđ fornkveđna: Ćfingin skapar meistarann.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins – Heimsleikar íslenska hestsins verđa til

Íslenska fánaborgin á heimsleikum. Sigurg. Sigurjs
Í greininni er saga hestaíţróttanna rakin áfram međ sérstaka áherslu á ţátttöku Íslands á Evrópumótunum; tvćr breytingar hvađ ţau varđar eru teknar til sérstakrar umfjöllunar, annars vegar hin breytta nafngift ţegar hćtt var ađ tala um Evrópumót og fariđ ađ tala um heimsmeistaramót íslenska hestsins eđa heimsleika á íslenskum hestum og hins vegar hvernig ţátttaka međ kynbótahross smám saman festist í sessi á leikunum.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Fyrsta íslandsmótiđ í hestaíţróttum

Reynir Ađalsteinsson á Stjarna. Mynd: SÍH
Í greininni er saga íţróttakeppnanna rakin áfram, međ sérstaka áherslu á Evrópumótin vel fram á níunda áratuginn og fyrsta Íslandsmótiđ sem haldiđ var á Selfossi áriđ 1978 í samvinnu Íţróttaráđs LH sem sett var á laggirnar áriđ áđur, 1977, og hestamannafélagsins Sleipnis.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir, sagan rakin

Friđţjófur Ţorkelsson. Mynd SÍH, Sig. Sigm.
Fyrsta Feykisgrein forstöđumanns SÍH á nýju ári; birtist á prenti á bls. 9 í 1. tbl. Feykis 41. árg., 6. janúar 2021. Haldiđ er áfram međ sögu íţróttakeppninnar og athyglinni sérstaklega beint ađ árinu 1978 en ţá var síđasta landsmótiđ haldiđ ađ Skógarhólum í Ţingvallasveit en ţá voru jafnframt í fyrsta sinn keppnisgreinar íţróttakeppna á dagskrá landsmóts.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir og skóluđ reiđmennska ryđja sér til rúms

Sigurfinnur Ţorsteinsson á Núpi frá Kirkjubć.
Grein eftir forstöđumann sem birtist í 46. tbl. Feykis 2020, 2. desember sl. á bls. 9 er komin á vefinn. Ţetta er tíunda Feykis greinin áriđ 2020 og er hér haldiđ áfram međ umfjöllun um innreiđ íţróttakeppna í íslenska hestamennsku og á hvern hátt skóluđ reiđmennska tók ađ ryđja sér til rúms smátt og smátt.
Lesa meira

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com