Fréttir

Sögusetriđ tekur ţátt í verkefninu Menning fyrir alla


Sögusetriđ er ţátttakandi í verkefninu menning fyrir alla en nú má nálgast yfirlit yfir öll menningarhús, sýningar, söfn og setur sem miđla list og menningu til barna og ungmenna á einum stađ á vefnum.
Lesa meira

Kennsla í hestamennsku - Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins

Anna Bretaprinsessa & Eyjólfur Ísólfsson. Mynd:AFG
Í greininni er sleginn botninn í umfjöllun um sögu íţróttakeppninnar, heimsleikanna og kennslu í hestamennsku.
Lesa meira

Sumaropnun Sögusetursins


Sumaropnunartími Sögusetursins sumariđ 2021 er hafinn og hlökkum viđ til ţess ađ taka á móti gestum á sýninguna. Opiđ verđur ţriđjudaga - laugardaga frá kl. 10:00-17:00 og sunnudaga frá kl. 12:00-17:00. Lokađ verđur á mánudögum.
Lesa meira

Summer 2021 Opening Hours


The summertime opening hours of the Icelandic Horse History Center for 2021 have begun. The Center will be open Tuesdays- Saturdays from 10:00 to 17:00 (10 AM to 5 PM), Sundays from 12:00 – 17:00 (12 PM to 5 PM) and closed on Mondays.
Lesa meira

Hestamennskan međal íţrótta landsmanna - Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins

Sigurbjörn Bárđarson. Mynd:Brynjar Gauti Sveinsson
Í greininni er rakiđ á hvern veg hestamennskan festist í sessi á međal íţrótta landsmanna, ţó oft sé á brattann ađ sćkja. Mikiđ hefur ţó áunnist; stóraukning á inniađstöđu til reiđmennsku skiptir ţar sköpum, stofnun deildarkeppna ţar sem Meistaradeildin í hestaíţróttum fer fyrir auk vaxandi utanumhalds um landsliđiđ í hestaíţróttum, samfara eflingu heimsleikanna svo nokkur atriđi séu nefnd til sögunnar sem rakin eru í greininni.
Lesa meira

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com