Flýtilyklar
Fréttir
Jólastemning á Hólum
08.12.2025
Helgina 13. og 14. desember verður upplagt að leggja leið sína á Hóla í Hjaltadal og njóta notalegrar jólastemningar. Hátíðarblær verður yfir bænum þar sem gestir geta notið menningar, handverks, ljúffengra veiting og útivistar á þessum fallega og sögufræga stað.
Lesa meira
Opið um Laufskálaréttarhelgi
26.09.2025
Sögusetrið er opið fyrir hádegi frá kl. 9-12 á morgun, laugardaginn 27. september og upplagt að líta við fyrir Laufskálaréttirnar!
Lesa meira
Opnunarhátíð SÍH
03.06.2025
Sögusetur íslenska hestsins opnaði með pompi og prakti sunnudaginn 1. júní með opnunarhátíð nýrrar sýningar „Hesturinn okkar: Litbrigði, ættir og saga“ á efri hæð setursins. Þar má m.a. virða fyrir sér fróðleik um litaerfðir íslenska hestsins, ýmsa gripi tengdum merkum hestum og mönnum og skella sér í "reiðtúr" með sýndarveruleikagleraugum frá Horses of Iceland.
Lesa meira



