SÝNINGAR SÖGUSETURS ÍSLENSKA HESTSINS
OPIÐ 10-18 ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA (Í JÚNÍ TIL ÁGÚST - NÁKVÆMARI DAGSETNINGAR AUGLÝSTAR SÉRSTAKLEGA)
UTAN ÞESS TÍMA HAFIÐ SAMBAND VIÐ FORSTÖÐUMANN
Gamla hesthúsið í hjarta Hólastaðar hýsir Sögusetur íslenska hestsins
Staðsetning:
N 65°43.970
W 19°6.739
map datum: wgs-84
Sýningin Íslenski hesturinn, er byggð upp með leikmyndum, kvikmyndum, myndskeiðum og munum. Sýningin er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga.
Sérsýningin, Uppruni kostanna, er kynning á helstu stofnfeðrum og –mæðrum í íslenskri hrossarækt frá upphafi skipulegra kynbóta fram til dagsins í dag.
Aðgangseyrir á sýningarnar Íslenski hesturinn (neðri hæð) og Uppruni kostanna (efri hæð) er alls 900 kr. Fyrir hópa 10 eða fleiri 700 kr. Aðgangseyrir eldri borgara 500 kr. Fritt fyrir börn.