Sýningar og opnunartími

SÝNINGAR SÖGUSETURS ÍSLENSKA HESTSINS
OPIĐ 10-18 ALLA DAGA NEMA MÁNUDAGA (Í JÚNÍ TIL ÁGÚST - NÁKVĆMARI DAGSETNINGAR AUGLÝSTAR SÉRSTAKLEGA)
UTAN ŢESS TÍMA HAFIĐ SAMBAND VIĐ FORSTÖĐUMANN

 

 

 

 

 

 

 

 
Gamla hesthúsiđ í hjarta Hólastađar hýsir Sögusetur íslenska hestsins
Stađsetning:
N 65°43.970
W 19°6.739
map datum: wgs-84

Sýningin Íslenski hesturinn, er byggđ upp međ leikmyndum, kvikmyndum, myndskeiđum og munum. Sýningin er sett upp í samvinnu viđ Byggđasafn Skagfirđinga.

Sérsýningin,  Uppruni kostanna, er kynning á helstu stofnfeđrum og –mćđrum í íslenskri hrossarćkt frá upphafi skipulegra kynbóta fram til dagsins í dag.

Ađgangseyrir á sýningarnar Íslenski hesturinn (neđri hćđ) og Uppruni kostanna (efri hćđ) er alls 900 kr. Fyrir hópa 10 eđa fleiri 700 kr. Ađgangseyrir eldri borgara 500 kr. Fritt fyrir börn.

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 891 9879  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com