Fréttir

Sögusetur íslenska hestsins lokar tímabundið


Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal hefur verið lokað tímabundið.
Lesa meira

Saga hrossaræktar - lagaumhverfi greinarinnar

Ólafur Briem. Mynd: Vefur Alþingis.
Í grein þessari um sögu hrossaræktarinnar eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 10 í 21. tbl. Feykis þann 1. júní sl. var megin dráttunum í þróun lagaumhverfis greinarinnar gerð skil. Athygli vekur merkt brautryðjandastarf Ólafs Briem (1851-1925) alþingismanns Skagfirðinga á árunum 1886 til 1919 hvað þetta varðar.
Lesa meira

Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein

Sigurður Haraldsson og Þáttur frá Kirkjubæ. Lm:EEG
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira

Dagatal

« Maí 2024 »
SMÞMFFL
 1234
567891011
12131415161718
19202122232425
262728293031 

Hestavísan

Reið ég Grána, yfir ána, aftur hána færðu nú. Ljóss við mána teygði hann tána takk fyrir lánið, Hringabrú. Óþ.höf.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420