Flýtilyklar
Fréttir
Kennsla í hestamennsku - Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
16.07.2021
Í greininni er sleginn botninn í umfjöllun um sögu íþróttakeppninnar, heimsleikanna og kennslu í hestamennsku.
Lesa meira
Sumaropnun Sögusetursins
02.07.2021
Sumaropnunartími Sögusetursins sumarið 2021 er hafinn og hlökkum við til þess að taka á móti gestum á sýninguna. Opið verður þriðjudaga - laugardaga frá kl. 10:00-17:00 og sunnudaga frá kl. 12:00-17:00. Lokað verður á mánudögum.
Lesa meira
Summer 2021 Opening Hours
02.07.2021
The summertime opening hours of the Icelandic Horse History Center for 2021 have begun. The Center will be open Tuesdays- Saturdays from 10:00 to 17:00 (10 AM to 5 PM), Sundays from 12:00 – 17:00 (12 PM to 5 PM) and closed on Mondays.
Lesa meira