Valdar ljósmyndir í eigu Sögusetursins hafa verið skannaðar og eru þær nú aðgengilegar hjá Héraðsskjalasafni Skagfirðinga. Um nokkur myndasöfn er að ræða:
- Gagnabanki á heimasíðu
- Myndir frá Sögusetrinu
- Myndasafn Einars Eylerts Gíslasonar
- Myndasafn Jóns Steingrímssonar
- Myndasafn Sigurðar Sigmundssonar
Sögusetur íslenska hestsins hefur birtingarrétt á þessum myndum. Hafið samband ef þið óskið eftir að fá að nota myndirnar.