Sögusetur íslenska hestsins vinnur að því að koma upp gagnabanka um íslenska hestinn og gera hann aðgengilegan almenningi.
Hér í valmyndinni til vinstri má finna sundurliðað gagnasafn setursins þar sem má nálgast ýmsan fróðleik um íslenska hestinn, reiðtygi o.fl. á formi greina, samantekta, erinda og fyrirlestra auk myndasafna setursins.