Fréttir

Innflutningur hesta hefur verið bannaður í nær þúsund ár – en er það alveg rétt?


Íslenski hesturinn er talin að mestu hafa komið með landnámsmönnunum fyrir um 1150 árum síðan. Hann er oftast sagður eiga rætur sínar að rekja til Noregs og alla leið til Mongólíu en þó eru skiptar skoðanir um hvaðan hana kemur, en eðlilegt ber að teljast að hestar fá öðrum svæðum hafi blandast við þá frá Noregi.
Lesa meira

Listaverkið Víðförull afhjúpað

Ísleifur við listaverk sitt, Víðförul
Það er gaman að segja frá þessu magnaða listaverki sem Ísleifur Pádraig Friðriksson gerði og sett var upp í Fjölskyldu- og húsdýragarðinum í síðasta mánuði.
Lesa meira

Sleipnisbikarinn kominn heim - hver var Sleipnir?

Sleipnisbikarinn kominn heim
Það er gaman að segja frá því að Sleipnisbikarinn er kominn heim aftur eftir að hafa lagt land undir fót og farið á Landsmot Hestamanna þar sem hann var veittur Álfakletti frá Syðri-Gegnishólum. Nýr skjöldur er kominn á bikarinn sem segir einmitt frá þessum tíðindum. Hér hefur áður verið rakin saga bikarsins en gaman er líka að velta fyrir sér hver Sleipnir var.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@gmail.com  I  Sími 845-8473  I  KT 411014-1420