Saga hrossaræktar – hrossasalan

Við Reykjavíkurhöfn um 1910. Ljósm: Karl Nilsen.
Við Reykjavíkurhöfn um 1910. Ljósm: Karl Nilsen.

„Í þessari grein verður fjallað um hrossasöluna hér innanlands fyrr og nú og útflutninginn sem á sér lengri og fjölskrúðugri sögu en margur hyggur. Í næstu grein verður svo fjallað sérstaklega um uppbyggingu reiðhrossamarkaða erlendis.“

Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 1. tbl. Feykis þann 5. janúar sl. Þetta er fimmta greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið efni er undir.

Minnt er á að allar greinarnar sem sem birst hafa í Feyki frá SÍH, en nú hafið fimmta árið hvað það varðar, er að finna hér á heimasíðunni undir slánni; Fræðsla sem er einn af efnisþáttunum efst á síðunni, þegar Fræðsla hefur verið valið er undirflokkurinn; Greinar forstöðumanns í Feyki, valinn.

Myndin sem greininni fylgir er tekin á hafnarsvæðinu í Reykjavík um 1910 en hundruð hrossa voru rekin inn á hafnarsvæðið og skipað út. Myndin var m.a. áður birt í bókinnni Íslenski hesturinn, útg. MM og SÍH, 2004. Ljósmynd: Karl Nilsen.    

Lesa má greinina með því að smella hér.


Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420