Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir og skóluđ reiđmennska ryđja sér til rúms

Sigurfinnur Ţorsteinsson á Núpi frá Kirkjubć.
Sigurfinnur Ţorsteinsson á Núpi frá Kirkjubć.

Grein eftir forstöđumann sem birtist í 46. tbl. Feykis 2020, 2. desember sl. á bls. 9 er komin á vefinn. Ţetta er tíunda Feykis greinin áriđ 2020 og er hér haldiđ áfram međ umfjöllun um innreiđ íţróttakeppna í íslenska hestamennsku og á hvern hátt skóluđ reiđmennska tók ađ ryđja sér til rúms smátt og smátt.

Allar Feykisgreinarnar eru ađgengilegar hér á heimasíđu SÍH undir slánni Frćđsla/Greinar forstöđumanns í Feyki en ţetta er ţriđja áriđ sem greinar frá SÍH birtast samfellt í blađinu. Ţarna er m.a. ađ finna grein úr 5. tbl. nú í ár: Fáein orđ um reiđfatnađ en einmitt á ţeim tíma sem hér er veriđ ađ fjalla um, 1970 og árin ţar á eftir, urđu ţáttaskil hvađ reiđfatnađ varđađi ţegar félagsbúningar og enski reiđjakkinn náđi almennri fótfestu hér á landi. Knapinn á myndinni međ ţessari grein er einmitt klćddur upp á ţann mátann.

Á myndinni hér til hliđar má sjá Sigurfinn Ţorsteinsson á Núpi frá Kirkjubć, sigurvegara í A-flokki gćđinga á landsmótinu 1974. Sigurfinnur er verđugur fulltrúi nýrrar kynslóđar keppnismanna sem fram kom um 1970; keppandi á Evrópumótum o.m.fl. Mynd úr safni SÍH úr Íslenski hesturinn, útg. MM og SÍH, 2004, bls. 260. Ljm. Friđţj. Ţorkelss.

Sjá má greinina í heild sinni hér.


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com