Kynningarmyndband um Sögusetur íslenska hestsins

Hér međfylgjandi er kynningarmyndband um Sögusetur íslenska hestsins sem ritstjóri Eiđfaxa tók í heimsókn sinni á setriđ 20. júlí í sumar. Eins og sjá má á myndbandinu er fjölmargt sem sýningar setursins hafa upp á ađ bjóđa og er fólk hvatt til ađ gera sér ferđ heim ađ Hólum til ađ heimsćkja setriđ. Ţađ skal ţó áréttađ til ađ taka af allan vafa ađ ţađ sem segir í kynningarmyndbandinu um daglegan opnunartíma Sögusetursins gildir vitaskuld einvörđungu á međan sumaropnun stendur yfir, á öđrum tímum árs er Söguseturs íslenska hestsins opiđ fyrir hópa sem bókađir eru fyrirfram. Allar upplýsingar ţar um veitir Kristinn Hugason forstöđumađur í gsm 891 9879 eđa í tölvupósti khuga@centrum.is eđa sogusetrid@gmail.com

Smelltu hér til ţess ađ horfa á myndbandiđ.


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com