Kennsla í hestamennsku - Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins

Anna Bretaprinsessa & Eyjólfur Ísólfsson. Mynd:AFG
Anna Bretaprinsessa & Eyjólfur Ísólfsson. Mynd:AFG

Grein ţessi birtist á prenti á bls. 6 í 22. tbl. Feykis, ţann 2. júní sl. Í greininni er sleginn botninn í umfjöllun um sögu íţróttakeppninnar, heimsleikanna og kennslu í hestamennsku. Jafnframt er nú venju samkvćmt tekiđ tveggja mánađa sumarhlé í birtingu greina frá Sögusetrinu í Feyki. Í fyrsta tölublađi Feykis í september nćstkomandi verđur hafin umfjöllun um sögu hrossakynbóta á Íslandi.

Myndin sem greininni fylgir er merkileg fyrir margra hluta sakir. Hún birtist áđur í bókinni Íslenski hesturinn sem út kom áriđ 2004 í ritstjórn Gísla B. Björnssonar og Hjalta Jóns Sveinssonar. Útgefendur voru MM og SÍH, myndina tók Anna Fjóla Gísladóttir. Á myndinni sem tekin var í júlí 2002 eru ţau Anna Bretaprinsessa og Eyjólfur Ísólfsson tamningameistari og ţáverandi yfirreiđkennari á Hólum í útreiđatúr í Hjaltadal en hún heiđrađi ţá LM sem fram fór á Vindheimamelum međ nćrveru sinni. En sem kunnugt er ţá er Anna prinsessa mikil hestakona og mćtti jafnframt sem fulltrúi FEI, sem eru heimssamtök hestamennskunnar, í heimsókninni fólst mikil viđurkenning fyrir íslenska hestinn og íslenska hestamennsku.

Lesa má greinina hér.


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com