Apalgangur og yndisspor - tölt í 150 ár

Björn Kristjánsson tók saman

1. kafli: Fyrstu heimildir um tölt á Íslandi
2. kafli: Heimildir um tölt á 17. og 18. öld
3. kafli: Heimildir um tölt frá miğri 19. öld
4. kafli: Upphaf töltreiğar á 19. öld
5. kafli: Reiğtygi og tölt
6. kafli: Tölt lítt şekkt og umdeilt í fyrstu
7. kafli: Tölt fyrst skilgreint
8. kafli: Skilgreiningar á tölti
9. kafli: Fótaröğun og hreyfistig
10. kafli: Nıjar kenningar og rannsóknir
11. kafli: Breytingar í reiğmennsku og ásetu
12. kafli: Tölt og kynbótadómar
13. Kafli: Tölt og kynbótamat
14. kafli: Tölt og keppni

1. Fyrstu heimildir um tölt á Íslandi

Töltiğ hefur veriğ langvinsælasti gangur íslenska hestsins nú um árabil og şessi hæfileiki hefur veriğ undirstağa şeirra vinsælda sem hann hefur hlotiğ erlendis undanfarin ár. Í ljósi şessa er şağ næsta ótrúlegt hve saga tölts hér á landi nær skammt aftur í tímann. Şağ má glöggt sjá af myndum og textabrotum, ağ tölt var şekkt í Evrópu á miğöldum. Şetta má meğal annars sjá á hinum heimsfræga Bayeaux-refli (sem sınir innrás Normanna í England áriğ 1066, en şar eru margir hestar greinilega á tölti). Töltiğ virğist tınast şar niğur á 15du og 16du öld, og virğast margar ástæğur liggja şar ağ baki, svo sem breyttar ağferğir í hernaği og breytingar á samgöngum og svo síğast en ekki síst voru breytingar á áherslum hvağ snerti kenningar um reiğmennsku og reiğlist á tíma endurreisnar og barokks, şar sem megináhersla var lögğ á klassískar fyrirmyndir, şar sem litiğ var á brokk sem upprunalegan gang. Afleiğingin varğ sú ağ á undraskömmum tíma tókst ağ rækta „út“ tölt-hæfileikann í hinum evrópsku hestakynjum. Şağ er şó ljóst af skjölum ağ şegar töltiğ er horfiğ úr hinum stærri hestakynjum, voru íslenskir hestar nokkuğ eftirsóttir viğ a.m.k. dönsku hirğina seint á 16. öld og í byrjun 17. aldar, einmitt vegna ganghæfileika sinna. 

Í Íslandslısingu Odds Einarssonar frá um 1590 segir: „Á Íslandi eru einnig önnur húsdır, nefnilega hestar, geitur, svín, hundar og kettir; og er hestakyniğ einkum mjög gott. Şeir sem şykja í latara lagi ağ eğlisfari, eru notağir til áburğar og flutninga, og mætti kalla şá klyfjahesta. Eru şeir svo sterkir, ağ einn hestur getur boriğ í einu tvær tunnur járns, sem. vér köllum, tvær tunnur öls eğa tvo smjörbelgi eğa eitthvağ álíka. Aftur eru ağrir, sem teljast betur kynjağir, vandir frá upphafi til hlaupa. Şeir eru svo viljugir og fráir á fæti, ağ şeir komast margar mílur á einum degi, og eru vegna hins afar şığa gangs almennt kallağir skeiğhestar, şví şeir eru tamdir şannig, ağ şeir eru lausir viğ allt hoss, og şví geta menn riğiğ şeim ekki ağeins án alls sársauka og óşæginda, heldur meira ağ segja meğ mikilli nautn.“

Şegar Oddur talar şarna um skeiğ, şá er engu líkara en ağ hann eigi viğ şağ sem viğ myndum í dag skilgreina sem tölt, enda leggur hann áherslu á şığan gang og ağ hestarnir séu lausir viğ allt hoss, sem hvorutveggja eru eiginleikar sem viğ tengjum miklu fremur í dag viğ tölt heldur en skeiğ. Şığir hestar meğ yfirferğ voru kallağir skeiğhestar, en töltiğ var ekki skilgreint sérstaklega.

Einn af upphafsstöfum Kálfalækjar-bókar, sem er handrit Njálssögu og taliğ vera frá şví um 1300. (AM 133 fol)

Útskurğur á Valşjófsstağahurğinni, sem talinn er merkastur íslenskra forngripa ağ handritunum undanskildum. Hurğin er talin vera frá 12 öld. Ekki verğur betur séğ en ağ hesturinn í efri hluta hringsins sé í tölthreyfingu og meğ ıktum fótaburği.

Bayeaux-refillinn er eitt frægasta og merkasta listaverk frá miğöldum. Hann er meira en 70 metra langur, og á honum er rakinn ağdragandi ağ innrás Normanna í England og orustan viğ Hastings. Víğa á reflinum má sjá hesta tölta og meğal annars vegna şess voru getgátur uppi um ağ şetta listaverk væri íslenskt ağ uppruna. Nú er şó taliğ fullvíst ağ Bayeaux-refillinn eigi uppruna sinn í Frakklandi

Myndbrot úr Jónsbókarhandriti frá 16 öld. Myndin sınir şrjá prúğbúna fyrirmenn á leiğ í brúğkaup. Sá sem fremstur er, er greinilega á tölti. (AM 345 fol.)

2. Heimildir um tölt á 17. og 18. öld

Lítill treflastokkur loklaus; sennilega frá seinni hluta 17 aldar. Á einum gaflinum er mağur sındur á hestbaki, á beislinu er snoppuól. 

Páll Vídalín var einn merkasti mağur sinnar samtíğar. Hann var fæddur áriğ 1668 og lést áriğ 1727. Hann var lengi vel lögmağur og eitt besta skáld sinnar samtíğar, en şekktastur er hann şó eflaust fyrir ağ vera annar af höfundum Jarğabókarinnar; hinn var Árni Magnússon. Jón Ólafsson úr Grunnavík (1707-1779) samdi ævisögu Páls og safnaği vísum hans. Í ævisögu Jóns var sérstakur kafli „Um hans lifandi gripi og nafngiftir á şeim, reiğlag og reiğhestar hans.“ Şar segir: „Á ferğalagi hafği hann vissan máta reiğlags. Vildi aldrei ríğa dragseint eğur fót fyrir fót, heldur hóftölt eğur svo kastaği toppi; hafği smáa áfanga, og sté af baki og setti sig niğur á milli eğur lagği sig fyrir ağ sofna dúr. En á unga aldri hafği hann riğiğ von úr viti, svo froğan vall fram úr hestakjafti. Hann kunni annars vel ağ ríğa til hesta.“ 

Mynd af prúğbúnu fólki á hestbaki frá fyrri hluta 19 aldar. Úr Íslandsleiğangri Paul Gaimards. Á 
seinni hluta 18 aldar og í byrjun 19 aldar, fóru erlendir ferğalangar og landkönnuğir ağ sækja til Íslands og skrifa í kjölfariğ ferğasögur og fræğirit um land og şjóğ. Şetta eru ómetanlegar heimildir um líf og landshætti hér á landi á şessum tíma. 

Orğiğ „tölt“ kemur ekki fyrir í öğrum heimildum frá 18 öld. Şannig er ekki minnst á tölt (né raunar ağrar gangtegundir) í şeim heimildum sem eru hvağ ítarlegastar um hesta á Íslandi frá  şessum tíma, ş.e. í Ferğabók Eggerts Ólafssonar og Bjarna Pálssonar, og hins vegar í hinni annars stórmerkilegu grein Ólafs Stephenssen stiptamtmanns um hesta frá 1788. En önnur orğ koma fyrir, sem seinna voru samheiti viğ orğiğ „tölt“, şannig eru orğin „apalgangur“ og „apalspor“ şekkt á şessum tíma, en şótti sú gangtegund sem şau voru notuğ yfir heldur ófín. Şağ er şví margt sem bendir til şess ağ şekking og kunnátta í sambandi viğ tölt hafi tapast niğur. Hefur sennilega tvennt komiğ til. Annars vegar erlend áhrif, en şegar şarna var komiğ sögu var búiğ ağ rækta tölt og skeiğ úr evrópskum hestakynjum og şví hefur töltreiğ væntanlega ekki şótt fín hjá fyrirfólki, sem lagaği sig ağ erlendum siğum. Svo má ekki gleyma şví ağ şetta voru einhver mestu harğindaár í Íslandssögunni og fækkaği fólki og hrossum stórlega hér á landi á şessu tímabili. Şağ hefur eflaust haft áhrif á ağ şessi şekking tınist niğur. 

3. Heimildir um tölt frá miğri 19. öld

Konrad Maurer (1823-1902) var óumdeildur „jöfur norrænna fræğa í Şıskalandi“ á sinni tíğ. Um hann var sagt ağ „hollari vin í útlöndum hafi Ísland aldrei átt“, enda studdi hann şjóğfrelsisbaráttu Íslendinga af alefli. Konrad Maurer kom einungis einu sinni til Íslands, áriğ 1858) og skrifaği ítarlega og nákvæma ferğabók sem nılega kom í leitirnar. Hann hafği dálæti á íslenska hestinum og flutti meğ sér hest til Şıskalands eftir Íslandsferğina.

Şağ er greinilegt, şegar skoğağar eru heimildir frá miğri 19 öld, ağ şá er orğiğ „tölt“ óşekkt sem nafn á gangtegund. Í ferğabók şıska fræğimannsins og Íslandsvinarins, Konrad Maurers, en hann ferğağist hér á landi áriğ 1858, segir ağ íslenski hesturinn hafi fjórar gangtegundir, ş.e. şær şrjár sem hann şekkti frá hestakynjum í Evrópu á şeim tíma, og svo hefur íslenski hesturinn eina, „sem ekki er şekkt hjá okkur. Hesturinn lyftir şá fótunum eins og á teygğu brokki en şó şannig ağ afturfóturinn fer fram fyrir framfótinn. Fætur hestsins virğast şannig şvælast hver fyrir öğrum, en fyrir knapann er şetta afar şægilegt og mağur kemst eins hratt yfir og á stökki. Şetta er kallağ skeiğ og sögnin er ağ skeiğa; hesturinn er nefndur skeiğhestur og sagğur vakur eğa góğgengur en hestur sem ağeins brokkar eğa stekkur er sagğur harğgengur, klárgengur. Ráğlagt skal ağ hafa hesta af báğum gerğum í lengri ferğir, şví ağ tilbreytingin er hressandi. Skeiğhestar eru reyndar mun sjaldgæfari og şess vegna dırari. Şetta er meğfæddur hæfileiki sem góğur reiğmağur getur lağağ fram. Kunnugir segja mér ağ şağ séu líklega innan viğ hundrağ manns í öllu landinu sem kunni almennilega lagiğ á şessu.“

Şağ er athyglisvert ağ şegar Maurer talar um skeiğ, şá virğist hann vera ağ tala um tvo ólíka hluti; annars vegar şığan og rúman gang sem sé şægilegur á ferğalögum, og hins vegar gangtegund, sem einungis örfáir menn hafi á valdi sínu og kunni ağ lağa fram. Şağ er freistandi ağ álykta sem svo í fyrra tilfellinu sé hann ağ tala um gangtegund sem viğ í dag myndum kalla tölt, en í hinu tilfellinu sé hann ağ tala um gangtegund sem viğ myndum kalla skeiğ.4. Upphaf töltreiğar á 19. öld
 
Jón Ásgeirsson frá Şingeyrum (1830-1910) varğ şjóğsagnapersóna í lifanda lífi, vegna afburğafærni sinnar sem tamninga- og hestamağur.
Ásgeir Jónsson frá Gottorp (1876-1963) var sonur Jóns Ásgeirssonar frá Şingeyrum. Hann bjó lengst af á bılinu Gottorp og er kenndur viğ şann stağ. Hann var şjóğkunnur sem ræktunarmağur og sérstaklega fyrir sauğfjárstofn sinn sem var landskunnur. Şekktastur varğ hann şó fyrir ritstörf sín, en eftir hann liggja bækurnar Horfnir góğhestar I og II, Samskipti manns og hests, og Forystufé.
Um miğja 19. öld var unglingspiltur vestur í Kollafjarğarnesi farinn ağ gera sér grein fyrir töltinu. Şağ var Jón Ásgeirsson, sem seinna bjó á og var kenndur viğ Şingeyrar í Húnavatnssıslu. Í bókinni Horfnir góğhestar eftir son Jóns, Ásgeir Jónsson frá Gottorp, segir: „Fağir minn sagği mér frá şví, ağ şegar hann var ağ alast upp á Kollafjarğarnesi, hefği töltgangur í hestum veriğ óşekkt fyrirbrigği. Şeir hestar, sem hefğu haft mjúkan gang á hægri ferğ, hefğu venjulega veriğ kallağir apalgengir eğa şá komizt svo ağ orği, ağ şeir “lulluğu” eğa “lyppuğu”. Şarna vestra hefği şá veriğ fátt um reiğmenn og reiğhesta. Hann kvağst şó hafa veriğ búinn ağ gera sér nokkurn veginn fulla grein fyrir töltinu og hvílíkir töfrar og unağur fylgdi şví, ásamt fjağurmögnuğum fótaburği. Hann kvağst hafa gert nokkrar tilraunir á óvöldum hestum og hefği sér orğiğ nokkuğ ágengt. Eftir ağ fağir minn kom ağ Şingeyrum og hver góğhesturinn af öğrum barst honum í hendur, fór ağ lifna yfir töltinu. 

Áğur en fağir minn kom í Húnavatnssıslu, var şar líkt ástatt og vestra, ağ töltiğ var şar óşekkt og mıktargangur í hestum nefndur ımsum nöfnum. Şá var şó töluvert af reiğhestum og reiğmönnum í Húnavatnssıslu, en áherzlan mest lögğ á yfirferğina á stökki og skeiği. En brátt fór svo, ağ húnvetnsku reiğmennirnir fóru ağ veita eftirtekt töltferğinni í reiğhestum föğur míns, og fleiri íşróttir hans vöktu fljótlega á sér athygli. Flestir hestamenn ağhylltust og urğu hrifnir ağ nıja ganginum, töltinu. Aftur skárust ağrir úr leik, einkum şeir eldri og kváğu şetta apalspor eitt, strandaglópur şessi væri enginn reiğmağur.... En şağ eitt hef ég fyrir satt, sem merkir samtíğarmenn föğur míns í Húnavatnssıslu sögğu mér og fleirum, ağ hann hefği fyrstur manna innleitt og ræktağ töltiğ í sıslunni.
Hann var einnig kröfuharğari meğ, ağ góğir tölthestar hefğu hvíldargang, brokk og valhopp, til ígripa á misjöfnum vegi. Töltiğ notaği hann aldrei nema sem spari- og fegurğargang, şar sem honum líkaği vegurinn.“
Séra Jakob Benediktsson, prestur í Miklabæ, og síğar í Glaumbæ. Var talinn hafa fyrstur reiğmanna í Skagafirği vakiğ athygli á töltinu og nefndi fyrstur manna şessa gangtegund tölt.

Á sama tíma virğist töltiğ spretta upp í Skagafirği. Şannig segir í Horfnum góğhestum: „Séra Jakob var af flestum samtímamönnum sínum talinn hafa fyrstur reiğmanna í Skagafirği vakiğ athygli á töltinu, enda kenndi hann şağ og ræktaği umfram ağra reiğmenn í Skagafirği yfir alllangt tímabil og nefndi fyrstur manna şessa eftirsóttu og yndislegu gangtegund tölt, og hefur şessi gangur haldiğ şví nafni síğan. Şó hafa nokkrir elstu menn í Skagafirği haldiğ şví fram, ağ fyrirrennarar hans, şeir séra Ásmundur (Gunnlaugsson í Mikley) og séra Ólafur (Şorvaldsson í Viğvík), hafi vel şekkt şennan gang og veriğ hrifnir af honum og nefnt hann „hıruspor“.
Töltiğ náği fljólega fótfestu í Skagafirği, og nafnkunnir hestamenn eins og Sigfús Pétursson í Eyhildarholti og „Hesta“-Bjarni Jóhannesson lögğu rækt viğ şağ.“ 
 
 
 
 

Mynd úr Íslandsleiğangri Tempest Anderson frá 1890.

„Hesta”-Bjarni Jóhannesson frá Reykjum í Hjaltadal. Hann var einn kunnasti reiğmağur sinnar kynslóğar og frumherji á ımsum sviğum tamninga og reiğmennsku hér á landi.

  
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 
 

 

5. reiğtygi og tölt
 

Talsverğur munur var á glæsilegum búnaği efnafólks og sauğsvarts almúgans. Fram yfir 1830 riğu margir eğa flestir karlmenn í bryggjuhnökkum, en şeir tóku viğ af hábríkuğum standsöğlum. Hnakkarnir voru meğ samskonar trévirki og kven- og karlmannssöğlarnir en şeir voru minna skreyttir og mun léttari. Ístağsólar voru festar mjög framarlega á virkiğ og reiğmağurinn var vel skorğağur í hnakkann. 
Bryggjuhnakkarnir voru svo nefndir şví ağ á miğjan frambogann voru negldar bryggjur er náğu niğur jafnt setunni, voru rúmlega 2 şumlunga háar ağ neğan og kringdar í neğri endann en mjókkuğu upp. Bryggjurnar voru báğum megin yfirklæddar og látúnsbryddağar ağ ofan. Şessir gömlu hnakkar voru ekki til şess fallnir ağ reiğmağurinn kæmist í náiğ samband viğ hreyfingar hestsins. Şeir voru şungir og óşjálir og meğ dınu eğa şófa undir.

Kvensöğull (hinn svokallaği hellusöğull), var afsprengi standsöğulsins, einskonar stóll sem stilltur var út á hliğ şannig ağ konan snéri şversum og hafği litla stjórn á gæğingnum. Ákjósanlegasta gangtegundin fyrir manneskju sem situr şvert á stefnu reiğskjótans er skeiğ eğa skeiğboriğ tölt, en şağ virğist ağ ekki hafi veriğ fariğ ağ tala almennt um tölt sem gangtegund fyrr en fariğ var ağ reyna ağ temja hesta sérstaklega til şess gangs á seinni hluta 19. aldar. 

Şağ şarf ekki ağ şığa ağ íslensku hestarnir töltu ekki fyrr en şá. Menn fóru hins vegar ağ skilgreina şağ sem gangtegund er reiğmenn 19. aldar fóru ağ leggja áherslu á şağ og temja hesta til tölts. Á sama hátt var ekki fariğ ağ tala um hnakka fyrr en bríkurnar hurfu af standsöğlunum og şeir líktust kollóttum stólum er svo voru nefndir og menn töluğu almennt um söğla, şótt um hnakk væri ağ ræğa.

Bryggjuhnakkur frá 18. öld meğ drifnu látúnsverki á bríkum. Hnakkkúlan var einkennistákn şessarar hnakk- eğa söğulgetğar. Merkileg skreytilist. Şjms 1706.

Şófi meğ hamól

 
 
 
 
 
Hirğfólk úti í Evrópu hafği áhrif á reiğtygja- og reiğtískuna. Er menn hættu ağ ríğa hestum örğuvísi en á brokki eğa valhoppi og bárust á hafa şeir sem şóttust vera fyrirmyndir sennilega lítiğ sóst eftir tölti í hestum sínum, enda talağ um kerlingagang og konuhesta um hæggengari hrossin. Almúgakarlar í şófa sem létu hestinn fara mıktargang voru aldrei taldar fyrirmyndir höfğingjanna, şótt şeir hafi sennilega sumir öfundağ şá. 

Á 19. öld breyttust reiğtygi mikiğ á Íslandi. Şá fóru hnakkar meğ nútímalagi ağ flytjast til landsins, svokallağir enskir hnakkar. Bryggjan, eğa bríkin, ağ framan hverfur, einnig látúns- eğa koparnefiğ, og í stağinn kom hnakknef, şar sem hnakkurinn rís hæst ağ framan. Vağmálsklæddir hnakkar og hnakksessur hurfu ağ mestu eğa öllu leyti, en undirdekk héldust hjá mörgum reiğmönnum fram yfir aldamótin 1900.
Töltreiğ varğ viğurkennd og fariğ ağ tala um tölt sem ákveğna gangtegund fljótlega eftir ağ hnakkar og kvensöğlar meğ nıju lagi, stoppağir meğ fastri dınu komu til sögunnar. Şağ getur ekki veriğ tilviljun. Hnakkurinn gaf betra samband viğ hestinn, samskonar og şófinn áğur.
 

Hellusöğull (Sveifarsöğull) frá 18. öld. Síğuskinn, löf og seta klædd ullardúk - vağmáli. Bríkur og sveif klædd drifnu látúnsverki, einnig reiğinn. Á reiğanum er svokallağur reiğaskjöldur á samskeytum. Beitur og skildir eru einnig úr látúni. Reiğinn einn var kırverğ. Dæmigerğur útbúnağur á seinni hluta 19. aldar. Şarna sést vel hin nıja hnakkgerğ, og einnig eru notuğ stangamél meğ nefól. Hnakkurinn er meğ föstum şófa (dınu) og stoppağri setu. Undirdekk er undir hnakknum til ağ hlífa reiğtygjum og reiğfatnaği. Tagliğ er hnıtt upp.
 
6. Tölt lítt şekkt og umdeilt í fyrstu

Ekki voru allir sammála um gæği şessarar gangtegundar şegar hún kom fyrst fram og şannig segir G. H. Schrader í bók sinni Hestar og reiğmenn á Íslandi, sem kom út áriğ 1915: „Einu eğlilegu gangtegundir hesta eru fetiğ, brokkiğ og stökkiğ. Allt annağ er tómur tilbúningur; eğa stafar af veiklun hestsins, eğa şağ er honum meğfætt. Töltiğ er í miklum metum á Íslandi şó ljótt sé, og má fá şağ fram meğ şví ağ hvetja hestinn şannig, ağ elta til taumana og halda şétt í şá ... Töltiğ er ganglag sem hestar eru şvingağir til meğ talsverğri harğneskju, kenna şeir şá mikiğ til í munninum og blóğgast oft, svo ağ hestar sem tölta hrista oft höfuğiğ og láta illa viğ mélunum. Şví miğur eru margir hestar vakrir, eğa şá tölta og kjósa şağ margir heldur og er şó şağ ganglag ljótt og hæfir ağeins lélegum og kveifarlegum reiğmönnum.“

Daníel Daníelsson (1866-1937), ljósmyndari og síğar dyravörğur í stjórnarráğinu. Hann var frumherji í samtökum hestamanna og formağur Hestamannafélagsins Fáks frá stofnun şess og til dánardægurs, eğa um 15 ára skeiğ. Hann átti mikinn hlut ağ mótun samtaka áhugamanna um hestamennsku og hestaíşróttir.
Í bókinni Hestar eftir Daníel Daníelsson og Einar E. Sæmundssen, sem kom út áriğ 1925, er tekiğ fram ağ „şağ er tiltölulega skamt síğan, ağ almenningur şekti tölt, og óhætt ağ fullyrğa, ağ margir séu enn, sem ekki şekkja şağ. Şağ er altítt, ağ margir sem bjóğa hesta til sölu, fullyrğa ağ şeir séu töltgengir, en şeir sem bera kennsl á şann gang, finna fljótt, ağ stundum er ağ eins um lullgengar truntur ağ ræğa, sem hlotiğ hafa şetta veglega nafn, en bera şağ ekki meğ rentu. Şví er síst ağ neita, ağ síğan er menn fóru ağ æfa hesta viğ tölt, hefir şağ veriğ misnotağ hörmulega. Şağ virğist og liggja í meğvitund fjöldans, ağ şá sé ağ eins um reiğhest ağ ræğa, ef hann er töltari. Şegar einhver ætlar ağ kaupa sér hest, er vana spurningin şessi: „Er hann töltari?“ - Şağ er aldrei spurt, hvernig hann tölti. Og şağ stendur sjaldnast á svarinu: „Jú, hann er töltari.“ Hestakaupmağurinn skilur vel spurninguna, og hann er ekki svo skyni skroppinn, fremur en ağrir kaupmenn, ağ hann lasti vöru sína. Hann veit sem er, ağ „töltarinn hans“ er seljanlegri, heldur en „brokkarinn“ og jafnvel fremur en vekringurinn. Şess vegna er şağ, ağ reynt er ağ neyğa tölt í hvağa hest sem er, şó misjafnlega takist. Og şess vegna fer svo stundum, ağ kaupandinn missir óğara töltiğ úr gæğingnum. Şağ var tilbúiğ, ağeins ytri gylling, sem hvarf um leiğ og viğvaningurinn settist í hnakkinn. Şağ getur şví oft veriğ varhugavert, ağ kaupa suma hesta, şótt töltarar séu kallağir, fyrir şá menn, sem ekki bera fullt skyn á slíka hluti.“Theodór Arnbjörnsson frá Ósi - var Hrossaræktarráğunautur Búnağarfélags Íslands frá 1920-1940. Hann var upphafsmağur ağ ættbók íslenska hestsins og eftir hann liggur bókin Hestar, sem gefin var út áriğ 1931 og er enn í dag eitt şağ besta sem hefur veriğ skrifağ um íslenska hesta.

Ásgeir Jónsson frá Gottorp

Şağ varğ snemma tíska ağ ríğa hratt á tölti. En şeir sem skrifuğu um tölt á şessum tíma höfğu illan bifur á hrağri reiğ á tölti. Şannig segir Theódór Ambjömsson í bókinni Hestar: „Seint verğur töltiğ nóg lofağ fyrir fegurğ og mıkt, eins og şağ sést best, en şví miğur er şağ tiltölulega sjaldgæft, eins og margir menn krefja hesta sína nú um tölt og margir hestar bera viğ ağ tölta. Orsakirnar eru, ağ fleiri hestum er haldiğ á tölti en er şağ eğlilegt og hestum er riğiğ allt of mikiğ á şessum erfiğa gangi og of snemma teygğir á şví. Sem stendur er töltiğ tískugangur Íslendinga og töltkröfumar til hestanna keyrğar langt úr hófi. Sannast oft áşreifanlega á hestunum ağ tískan er harğstjóri, şví ağ fjöldi hesta er svo skemmdur á şessum erfiğa gangi ağ meğ öllu hverfur şağ harğasta og fínasta af fjörinu og hesturinn slitnar svo fyrir örlög fram, ağ enginn gangur hans nær şví ágæti, sem honum er mögulegt. Meğ mikilli hryggğ verğur şağ ağ viğurkennast ağ şessi veglega íşrótt íslensku hestanna, töltiğ, er mjög oft hefndargjöf.“

Í bókinni Hestar eftir Daníel Daníelsson og Einar E. Sæmundssen, sem kom út áriğ 1925, er tekiğ fram ağ „şağ er tiltölulega skamt síğan, ağ almenningur şekti tölt, og óhætt ağ fullyrğa, ağ margir séu enn, sem ekki şekkja şağ. Şağ er altítt, ağ margir sem bjóğa hesta til sölu, fullyrğa ağ şeir séu töltgengir, en şeir sem bera kennsl á şann gang, finna fljótt, ağ stundum er ağ eins um lullgengar truntur ağ ræğa, sem hlotiğ hafa şetta veglega nafn, en bera şağ ekki meğ rentu. Şví er síst ağ neita, ağ síğan er menn fóru ağ æfa hesta viğ tölt, hefir şağ veriğ misnotağ hörmulega. Şağ virğist og liggja í meğvitund fjöldans, ağ şá sé ağ eins um reiğhest ağ ræğa, ef hann er töltari. Şegar einhver ætlar ağ kaupa sér hest, er vana spurningin şessi: „Er hann töltari?“ - Şağ er aldrei spurt, hvernig hann tölti. Og şağ stendur sjaldnast á svarinu: „Jú, hann er töltari.“ Hestakaupmağurinn skilur vel spurninguna, og hann er ekki svo skyni skroppinn, fremur en ağrir kaupmenn, ağ hann lasti vöru sína. Hann veit sem er, ağ „töltarinn hans“ er seljanlegri, heldur en „brokkarinn“ og jafnvel fremur en vekringurinn. Şess vegna er şağ, ağ reynt er ağ neyğa tölt í hvağa hest sem er, şó misjafnlega takist. Og şess vegna fer svo stundum, ağ kaupandinn missir óğara töltiğ úr gæğingnum. Şağ var tilbúiğ, ağeins ytri gylling, sem hvarf um leiğ og viğvaningurinn settist í hnakkinn. Şağ getur şví oft veriğ varhugavert, ağ kaupa suma hesta, şótt töltarar séu kallağir, fyrir şá menn, sem ekki bera fullt skyn á slíka hluti.“

7. Tölt fyrst skilgreint
 
Gunnar Ólafsson (1859-1900), frá Keldudal. Ásgeir Jónsson frá Gottorp segir í bók sinni Horfnir góğhestar, ağ Gunnar hafi veriğ einn af bestu reiğmönnum í Skagafirği á sinni tíğ. Um greinarnar um tamningar, segir Asgeir, ağ şær sıni, ağ Gunnar hafi haft óvenju şroskağan skilning á tamningu og meğferğ hesta.
Einar E. Sæmundsen, skógarvörğur og einn af helstu hvatamönnum ağ stofnun Hestamannafélagsins Fáks í Reykjavík, sem var fyrsta hestamannafélag á landinu.
Şegar búnağarfræğsla hófst hér á landi, á seinni hluta 19. aldar, tóku menn ağ rita fræğslugreinar um hinar ımsu greinar landbúnağarins. M.a. ritaği Gunnar Ólafsson, bóndi í Lóni í Skagafirği, greinar „Um tamningu hesta“ sem birtust í Búnağarriti Hermanns Jónassonar áriğ 1894 og 1897, og voru şær brautryğjendaskrif í şessum efnum. Şessar greinar eru í fullu gildi enn í dag og í röğ şess besta sem ritağ hefur veriğ um tanmingar hérlendis. Í seinni greininni er kafli um gangtegundir og şar lısir Gunnar tölti, fyrstur manna, meğ svofelldum orğum: „Töltiğ er millispor á milli seinagangs og brokks. Şağ er drjúgur gangur, svo menn komast langt yfir á şví, án şess ağ ofşreyta hestinn. Fyrir reiğmanninn er şağ şığingarmikiğ, şağ æfir hann í ağ vera stöğugan á hestinum og sitja hann rjett, er auk şess mikiğ fjörgandi og şægilegur gangur fyrir manninn og taliğ ağ veita honum holla hreyfingu. Ekki má æfa hestinn á tölti, fyr en hann er farinn ağ bera sig vel. Annars töltir hann ekki hreint og djarflega og verğur ekki drjúgur á şví. Einnig verğur ağ varast, ağ ætlast til ofmikils af hestinum á tölti. Vilji hann fara ağ lulla af töltinu, verğur strax ağ fara hægara og svo smáherğa á honum aptur og reyna ağ fá hann til ağ fara brokk. Şağ er erfitt ağ kenna hestinum tölt, sje honum şağ óeiginlegt, og illmögulegt, sje hann ekki fótlipur. Şegar menn vilja kenna hesti tölt, verğur ağ gjöra şağ á góğum vegi, og viğ marga hesta gangur betur, ef lítiğ eitt hallar undan fæti, einkum ef şeir eru veikbyggğir, şó getur şağ veriğ ağgæzluvert, sje hestinum gjarnt til ağ lulla. Er şá ef til vill betra ağ velja staksteinóttan veg, til ağ fá hann heldur til ağ fara á brokk af töltsporinu.“

Í sama tölublaği og seinni greinin birtist, var önnur grein, „İmislegt um hesta“, eftir Finn Jónsson bónda á Kjörseyri. Şetta er fræğslugrein um hesta almennt. Şar er gerğ grein fyrir gangtegundum hesta í stuttu máli, og şar segir um töltiğ: „Hesturinn ber fætuma á marga vegu. Hverju ganglagi má skipta í hægt og hratt. Hesturinn getur t. d. á seinagangi fariğ fót fyrir fót, eğa hratt og er şağ nefnt ımsum nöfnum, svo sem léttagangur, tölt, hıruspor, hrağur klyfjagangur o.fl.“

Í bókinni Hestar eftir Daníel Daníelsson og Einar E. Sæmundsson, sem kom út áriğ 1925, er ağ finna eftirfarandi skilgreiningu á tölti:
„Stundum hefir og tölt veriğ nefnt hıruspor, og er şağ sannnefni, şví ağ hırlega gengur sá hestur, er ber sig vel á vağandi tölti, og vekur fremur gleği í huga reiğmannsins en nokkuğ annağ.
Af şví ağ mér er kunnugt um, ağ fæstir af şeim, sem tölthestum ríğa, gera sér grein fyrir hvernig töltarinn hreyfir fæturna, şykir mér hlığa, ağ skıra şağ meğ nokkrum orğum.
Á tölti hreyfir hesturinn ağra hliğina í senn eins og á skeiği, en şó er gangurinn öğru vísi. Hesturinn brokkar meğ framfótum, en virğist skeiğa meğ afturfótum, eğa şannig hefir mér fundist şağ vera, şegar eg hefi setiğ á góğum og velriğnum töltara, og sınst şağ sama şegar eg hefi séğ şá tölta fallega undir öğrum. Tölt er şví sambland af skeiği og brokki, enda tíğast ağ viljagóğur eğlistöltari geti bæği brokkağ og skeiğağ.
En şağ er alls ekki vandalaust, ağ gera hesta ağ snillings tölturum. Vandinn liggur ağallega í şví, ağ fá góğa og fallega lyftingu í hestinn, og afturfæturna mátulega inn undir sig, eğa meğ öğrum orğum, ağ fá hestinn í jafnvægi, samhliğa şví ağ bera sig vel. Şetta fæst meğ réttri ásetu tamningamannsins, lipru taumhaldi og lítiğ eitt meğ fótunum.“

8. Skilgreiningar á tölti

Bogi Eggertsson (1906-1987) var einn kunnasti hestamağur á Íslandi á sinni tíğ og mikill forkólfur í félagsstarfi hestamanna. Hér (sem og á skıringarmyndunum hér ağ neğan) situr hann gæğing sinn Stjarna frá Oddsstöğum, en şeir sigruğu í gæğingakeppni á landsmótunum 1954 og 1962..

Í bókinni Hestar skilgreinir Theodór Arnbjörnsson tölt svohljóğandi: „Şá er loks gangtegund, sem nefnd er ımsum nöfnum (millispor, hıruspor, léttaspor, hundsspor), en oftast „tölt“, og verğur şví fylgt hér. Ætti ağ lısa şessari gangtegund í fáum orğum, şá liggur beinast viğ ağ segja, ağ hún standi á milli fets og skeiğs eğa brokks, og nefnist eftir şví skeiğtölt eğa brokktölt, en mjög er hún mismunandi ağ list, líkt og hættir eru misdırir. - Á hreinu tölti eru 4 hófaskellir af heilu spori, og jafnlangt á milli şeirra allra, şví gangurinn er „svif“-laus. Á brokktölti berast fæturnir í sömu röğ og á feti: hægri framfótur, vinstri afturfótur, vinstri framfótur, hægri afturfótur, o. s. frv., en sá er munur á tölti og feti, ağ á tölti ganga afturfæturnir lengra inn undir hestinn en á feti, og hesturinn reisist meira ağ framan, svo ağ nokkuğ af şunga framhlutans flyst yfir á afturfæturna og veldur auknu fjağurmagni í ganginum. Ennfremur ber hesturinn svo ört á, ağ ımist styğur hann niğur einum eğa tveimur fótum, t. d. lyftist hægri framfótur áğur en vinstri framfótur kemur niğur, og á şví augnabliki styğur hesturinn ağeins á vinstri afturfót, o. s. frv. Hve langt hestur getur gengiğ í şví, ağ styğja ağeins niğur einum fæti í senn (hve mikiğ vantar á t.d. ağ vinstri framfótur komi niğur, er hægri framfótur lyftist), er ekki rannsakağ, og skal şví ekkert fullyrt um şağ, en şví lengra sem hesturinn gengur í şessa átt, şví betri şykir gangurinn. - Skeiğtölt er ağ şví frábrugğiğ brokktölti, ağ şá berast fæturnir í líkri röğ og á skeiği (hægri framfótur, hægri afturfótur, vinstri framfótur, vinstri afturfótur), en sinn hófskellurinn af hverjum fæti, og jafnlangt á milli şeirra allra. Er şağ ekki eins „dır háttur“ og brokktöltiğ, ağ şví leyti, ağ lyfting hestsins ağ framan, og fjağurmagn í baki og lærum, verğur venjulega ekki eins mikil og á brokktölti. Einnig getur skeiğtölt nálgast skeiğiğ sjálft of mikiğ, sem şekkist meğal annars á şví, ağ ekki verğur jafnlangt milli allra hófaskellanna (styttra milli skella hliğstæğra fóta en skástæğra).

Şegar hestur töltir hratt og vel, er hann háreistur ağ framan, ber framfæturna hátt, en afturfæturnir ganga mjög undir hann. Er gangurinn şví ákaflega fjağurmagnağur og mjúkur, en reynir hestinn ağ sama skapi, einkum í baki og afturfótum. Er şví sá mağur ekki athugull á reiğhest sinn, sem lætur hann tölta langar lotur, jafnvel í sífellu allan daginn, şegar ferğast er.“

Í bókinni Á fáki eftir şá Gunnar Bjarnason og Boga Eggertsson, birtist eftirfarandi skilgreining á tölti og mismunandi tegundum şess:

Gunnar Bjarnason (1915-1995) var hrossaræktarráğunautur og síğar útflutningsráğunautur Búnağarfélags Íslands. Hann er án nokkurs vafa einhver mesti frumkvöğull á sviği hrossaræktar og hestamennsku á Íslandi. Hann mótaği allt móta- og sıningahald á Íslandi, sem hefur haldist nær óbreytt síğan, og var jafnframt einn helst hvatamağur ağ stofnun Landssambands hestamannafélaga. Hann á og mestan heiğur ağ kynningu og útbreiğslu íslenska reiğhestsins á erlendri grund.

„Töltiğ er gangtegund, sem er mjög einkennandi fyrir íslenzka hestinn og íslenzka hestamennsku... Töltiğ er mörgum hestum eğlileg gangtegund og er greinilega háğ arfgengri líkamsbyggingu. Til şess ağ geta orğiğ góğur töltari şarf hesturinn ağ vera bæği bolliğugur og hafa fiman fótaburğ. Áslendağir hestar meğ stífum hrygg eru ağ jafnaği mjög tregir til tölts, enn fremur fást sjaldan góğir töltarar, sem eru mjög háir til hnésins og hafa stífa fætur.

Greina má töltiğ í şrennt eftir mismunandi fótahreyfingum: hreinatölt (fetgangstölt), brokktölt og skeiğtölt.

Hreinatöltiğ tekur hesturinn fram af fetganginum ağeins meğ şví ağ auka hrağann og bera fæturna meğ sama hætti og á klyfjagangi. Eins og á fetganginum myndast hér fjórir hófaskellir meğ jöfnu millibili í hverri heilli hreyfingu. Hreinatöltiğ er sú gangtegund, sem flestir hestamenn sækja nú eftir.

Brokktöltiğ er frábrugğiğ hreinatöltinu ağ şví leyti, ağ ekki verğa jöfn millibil milli hófaskellanna, en hreyfing fótanna er şó eins og í sömu röğ. Á brokktöltinu verğur ögn styttra bil milli hófaskella hornstæğra fóta en hliğstæğra, og myndast á şennan hátt sérstæğur taktur, sem auğvelt er ağ şekkja. Eftir şví sem afturfótur kemur fyrr niğur á eftir hornstæğum framfæti, nálgast gangurinn meira brokkiğ. Şegar hiğ gagnstæğa skeğur, nálgast hreyfingin meira hreinatöltiğ, en şó skiptir hesturinn yfirleitt şağ greinilega milli şessara tölttegunda, ağ reiğmağurinn verğur şess greinilega var.

Skeiğtöltiğ er langsjaldgæfasta tölttegundin og hefur nokkuğ frábrugğinn fótaburğ, og færast fæturnir í şessari röğ: hægri framfótur - hægri afturfótur - vinstri framfótur - og vinstri afturfótur, og má svipağ segja um şessa hreyfingu og brokktöltiğ, ağ şví styttra sem verğur milli hófaskella afturfótar og hliğstæğs framfótar, şví meir nálgast hesturinn skeiğiğ, en eftir şví sem gangurinn verğur meira jafnspora, şví hreinna og betra er töltiğ, en skiptingin milli skeiğtölts og hinna tölttegundanna er erfiğ, og verğur şá oft hætta á óhreinu spori. Skeiğtöltarar eru venjulega vekringar, sem sjaldan hafa hinar tölttegundirnar.“

 

1 stig hreyfingarinnar: fótlyfting hægri framfótar 2 stig hreyfingarinnar:
framgrip hægri framfótar
3 stig hreyfingarinnar: hægri framfótur færğur niğur 4 stig hreyfingarinnar: hægri framfótur nemur viğ jörğ

9. Fótaröğun og hreyfistig

Í bók Walter Feldmanns og Andreu-Katharinu Rostock, Hesturinn og reiğmennskan er töltiğ skilgreint út frá fótaröğun og hreyfistigum: „Fótaröğun á tölti er sú sama og á feti, en tölt er hlaupin gangtegund en ekki stikandi eins og fetiğ. Fótaröğun er vinstri aftan, vinstri fram, hægri aftan, hægri fram. Hreyfistig: Viğ byrjum aftur á vinstri afturfæti, skırleikans vegna - viğ gætum byrjağ á hvağa fæti sem er - og hann stígur fyrstur niğur. Eitt augnablik ber hesturinn allan şunga sinn á einum fæti. Şá bætist vinstri framfótur viğ. Şá hefur hesturinn stuğning á tveimur samsíğa fótum. Áğur en næsti fótur, hægri afturfóturinn, stígur niğur, lyftir hesturinn vinstri afturfæti. Şá stendur hann aftur á einum fæti, vinstri framfæti. Şegar hægri afturfóturinn lendir hefur hesturinn stuğning á tveimur skástæğum fótum. Rétt eins og meğ afturfæturna şá lyftir hesturinn vinstri framfætinum áğur en hann stígur í şann hægri. Şannig ber hesturinn allan şungan sinn aftur á einum fæti, nú hægri afturfæti. Og sama röğ hreyfinga og lıst er ağ ofan fylgir hægra megin: Hesturinn stendur einum ağ aftan hægra megin í tvo hliğstæğa hægra megin, einum hægra megin ağ framan, í skástæğa fætur hægra megin ağ framan og vinstra megin ağ aftan og svo ağ nıju á einum fæti vinstra megin ağ aftan. Şví şarf átta hreyfistig til ağ komast ağ nıju ağ upphafspunktinum.“

Svona lítur hreyfiferli tölts út meğ nokkurri einföldun.

1. Styğur aftan vinstri 2. Tvístuğningur samhliğa 3. Styğur framan vinstri 4. Tvístuğningur á ská
5. Styğur aftan hægri 6. Tvístuğningur samhliğa
7. Styğur framan hægri
8. Tvístuğningur á ská

Ef viğ skoğum hreyfingar töltsins á reitariti, şá sjáum viğ ağ bilin milli şess ağ fæturnir snerta jörğ eru alltaf jafn löng og ağ hesturinn stendur jafn lengi í tvo hliğstæğa og tvo skástæğa fætur, og şví er um ağ ræğa takthreint tölt (í reitaritinu hér tákna rauğu reitirnir şann tíma sem fóturinn nemur viğ jörğ, en ólituğu reitirnir tákna şann tíma sem fóturinn er á lofti).

Á hægu tölti stendur hesturinn mjög stutt í einn fót (myndin hér ağ ofan er af hægu tölti og şar sést greinilega hversu stutt hesturinn stendur einungis í einn fót miğağ viğ hversu lengi hann stendur í tvo fætur í einu; hreyfingarhringurinn er 24 reitir og şar af stendur hesturinn í tvo fætur í 16 reitum, en í einn fót í 8 reitum). Şegar hraği töltsins eykst, şá verğa skrefin mun stærri og fæturnir eru mun lengur á lofti en á jörğinni. Şetta má greinilega sjá á reitariti fyrir greitt tölt:

Şarna er hreyfingarhringurinn 32 reitir. Hesturinn stendur í tvo fætur í 8 reitum, en í einn fót í 24 reitum.
Munurinn á afbrigğum töltsins er ağ fótaröğin sé alltaf sú sama. Munurinn á afbrigğum töltsins, ş.e. brokktölts og skeiğtölts, liggur í mismunandi bilum milli şess ağ hesturinn stígur í hvern fót fyrir sig, og şeim breytingum sem verğa á lengd hreyfistiganna viğ şağ.
Hjá íslenska hestinum er litiğ svo á, öfugt viğ şağ sem şekkist hjá sumum öğrum hestakynjum, ağ eina eftirsóknarverğa og rétta töltiğ sé hreint fjórskipt tölt, öll önnur afbrigği tölts şykja lítils virği. Şví er litiğ á brokktölt og skeiğtölt sem galla ağ meira eğa minna leyti, eftir şví hve greinilegt şağ er.

10. Nıjar kenningar og rannsóknir

Fram til şessa hefur veriğ taliğ ağ şağ sé skilgreiningaratriği um tölt ağ ekki færri en einn fótur og ekki fleiri en tveir fætur nemi viğ jörğu í einu. En á allra síğustu árum hefur veriğ varpağ fram kenningum um ağ şetta sé ekki meğ öllu rétt. Sérstaklega á şetta viğ um hægt tölt, en komiğ hefur í ljós ağ á mjög hægu tölti koma fyrir augnablik, şar sem hesturinn er meğ şrjá fætur á jörğinni í einu eitt augnablik. Şetta hefur veriğ kallağ „tölt meğ şrístuğningi“. Şağ er vert ağ líta á hreyfiferil şessarar gerğar tölts og bera saman viğ hreyfiferil venjulegs tölts og hreyfiferil fets.

Hreyfiferli fets:

Şrístuğningur Tvístuğningur samhliğa Şrístuğningur Tvístuğningur á skálínu
Şrístuğningur Tvístuğningur samhliğa Şrístuğningur Tvístuğningur á skálínu

Hreyfiferli tölts

Styğur aftan vinstri Tvístuğningur samhliğa Styğur framan vinstri Tvístuğningur á ská


Styğur aftan hægri Tvístuğningur samhliğa Styğur framan hægri Tvístuğningur á ská

Hreyfiferli tölts meğ şrístuğningi

Styğur aftan vinstri Tvístuğningur samhliğa Şrístuğningur Tvístuğningur á ská
Styğur aftan hægri Tvístuğningur samhliğa Şrístuğningur Tvístuğningur á ská

Şağ er augljóst ağ tölt og fet eiga ımislegt sameiginlegt, fótaröğunin er hin sama og 4 af 8 stigum í hreyfiferlinu eru hin sömu. Tölt meğ şrístuğningi virğist liggja şar mitt á milli, şar eğ 6 af 8 stigum í hreyfiferlinu eru hin sömu og hjá fetinu og 6 af 8 stigum í hreyfiferlinu eru hin sömu og hjá töltinu. Şağ virğist şó eğlilegra ağ flokka şağ heldur meğ töltinu, enda kemur şağ ekki fyrir nema şegar tölt er riğiğ mjög hægt, og sá tími sem hesturinn er meğ alla şrjá fætur á jörğu í einu svo stuttur ağ augağ fær şağ ekki numiğ. 
Nokkuğ ıtarlegar rannsóknir hafa veriğ gerğar á hreyfiferli tölts viğ Dıralæknaháskólann í Vínarborg, og voru háhrağa-myndbandsupptökuvélar notağar viğ ağ skrá hreyfiferilinn. Şessar rannsóknir virğast benda til şess ağ şağ sé enn meiri breytileiki í sambandi viğ fótaröğun og hreyfiferli tölts en áğur hefur veriğ taliğ. Şannig virğist sem ağ şegar tölt er orğiğ mjög greitt, şá komi svifskeiğ fyrir (ş.e. Allir fætur eru á lofti í einu). Samkvæmt şessum rannsóknum hljóğar skilgreiningin á tölti svona: „Tölt er samhverf („symmetrísk“) fjórtöktuğ gangtegund, şar sem skiptast á eins fótar- og tveggja fóta niğurgrip. Skástíg eğa samsíğa tveggja fóta niğurgrip eru til stağar. Svifskeiğ ætti ağ líğa í töltinu, sérstaklega viğ mikinn hrağa, svo lengi sem şau vara ekki yfir 10% af heildartíma skrefhringsins.“

11. Breytingar á reiğmennsku og ásetu

Şağ hafa orğiğ miklar breytingar á ımsum şáttum sem varğa reiğmennsku og ásetu á síğustu tveim öldum. Af myndum frá lokum 19. aldar og byrjun 20. aldar, má sjá ağ áseta reiğmanna hefur oft veriğ meğ ágætum, menn sitja réttir í hnakknum og fætur eru beint niğur meğ síğum hestsins, líkt og er viğtekiğ í dag. Şegar töltiğ komst svo í tízku á fyrri hluta 20. aldar, varğ şağ til şess ağ mjög margir reiğmenn riğu nær eingöngu á tölti og şurftu ekki gangskiptingar. Şá verğur mjög algeng sérstök áseta, sem seinna hefur ranglega veriğ kölluğ „gamla bændaásetan“. Einkennandi fyrir hana var ağ hún var afturhallandi, ş.e. menn hölluğu sér heldur aftur á bak og fætur reiğmannanna voru ekki niğur meğ síğunum, heldur mjög framarlega. Í bókinni Á Fáki fjalla Gunnar Bjarnason og Bogi Eggertsson einmitt um şetta fyrirbæri: „Margir eru şeirrar skoğunar, ağ afturhallandi áseta hafi mikla şığingu fyrir töltiğ. Şetta kann ağ geta átt sér stağ stöku sinnum, en oftast mun réttara ağ sitja beinn, en færa sig aftur eğa fram í hnakknum eftir şví, sem menn finna, ağ jafnvægi hestsins krefst. 
Svipağ gildir um stöğu fótanna, şeir verğa ağ flytjast um gjarğlínu hnakksins eftir şví, sem manninum finnst şağ hafa áhrif á hreyfingar hestsins, en şağ er aldrei ástæğa til ağ flytja fæturna mjög langt frá réttri stöğu. İmsum íslenzkum hestamönnum hættir viğ ağ hafa fæturna allt of framarlega á tölthestum. Slíkt er óvani og alveg sérstök óprıği.“ 
Şessi „gamla bændaáseta“ var ríkjandi fram undir 1970, en eftir şağ hvarf hún ağ mestu, enda urğu miklar framfarir í reiğmennsku á Íslandi á şeim tíma, m.a. vegna erlendra áhrifa sem streymdu inn í landiğ á áttunda áratug síğustu aldar. Heita má ağ hún sé horfin meğ öllu í dag.

Dæmigerğ áseta um aldamótin 1900. Reiğmağurinn situr beinn í hnakknum og fæturnir eru nokkurn veginn niğur meğ síğum hestsins. „Gamla bændaásetan“ - şarna er reiğmağurinn nokkuğ réttur í hnakknum, en fæturnir eru mjög framarlega Kristján Samsonarson situr hér gæğing sinn Kolbak frá Bugğustöğum áriğ 1952. Hér sést greinilega şessi „gamla bændaáseta“ - reiğmağurinn hallar sér aftur í hnakknum og fæturnir eru mjög framarlega..

Annağ sem var einkennandi fyrir reiğlag á şessum árum (ş.e. frá fyrri hluta 20. aldar og fram yfir 1970) var ağ menn riğu gjarnan tölt meğ şví ağ lyfta hestinum meğ taumunum ağ framan. Meğ şví varğ bakiğ fatt, höfuğburğur nær şví ağ vera láréttur og yfirlínan (háls og bak) stíf. 

Şetta er mjög greinilega hægt ağ sjá af myndum af gæğingum şess tíma. Í dag er hins vegar lögğ áhersla á fá yfirlínu mjúka og hvelfda og höfuğburğinn nær lóğréttu en láréttu. Şağ má sjá augljósan mun á şessu tvennu í myndunum hér ağ neğan:

Anton Páll Níelsson og Skuggi frá Víğinesi. Hér sjáum viğ greinilega şá yfirlínu og höfuğburğ sem talin er eftirsóknarverğust í dag. Á útlínumyndinni sést greinilega hvernig bakiğ er hærra stillt og yfirlínan sterkari. Jóhann Friğriksson og Gráni frá Auğsstöğum, sigurvegarar í B-flokki gæğinga á Landsmótinu 1970, en şá var í fyrsta sinn keppt í B-flokki á Landsmóti. Hér er hestinum lyft ağ framan og höfuğburğur er nær şví ağ vera láréttur en lóğréttur, bakiğ er fatt og yfirlína er stíf (sjá útlínumynd).
Stjarni frá Svignaskarği og Reynir Ağalsteinsson. Stjarni er talinn tímamótahestur, vegna mikils fótaburğar og rımis. Hann varğ Evrópumeistari í tölti áriğ 1972, şá setinn af Bruno Poedlach.
Fleira hefur breyst í reiğmennsku á şessum tíma. Şegar myndir frá mótum á sjötta og sjöunda áratugnum eru skoğağar, şá sést ağ menn riğu yfirleitt á hægu tölti og áberandi er mun minni fótlyfta en nú tíğkast. Şağ sem skipti máli var ağ gangurinn væri mjúkur og takturinn hreinn. 
Á fyrsta landsmóti LH 1950 var dómnefndin skipuğ şremur viğurkenndum reiğmönnum af eldri kynslóğinni. Í greinargerğ fyrir dómnum var eftirfarandi um töltiğ: „Töltiğ leggjum viğ áherslu á ağ ekki sé misnotağ sem hrağgangur. Viğ teljum ástæğu til viğ şetta tækifæri ağ átelja harğlega, ağ hestamannafélög skuli láta keppa á hrağtölti. Er şar freklega ıtt undir misnotkun şessarar sérkennilegu og stílfögru gangtegundar, sem ağeins nıtur sín til fulls sem hæg eğa frekar hæg milliferğ. Ağ vísu skal viğurkennt ağ einstaka hestur heldur fögrum stíl og fjağrandi hreyfingum á allhröğu tölti, en oftast er um ómerkilega gangblöndu ağ ræğa annağ hvort af skeiği og tölti eğa brokki og tölti.“
Á síğustu árum hefur áherzlan hins vegar veriğ mun meiri á mikinn fótaburğ og rımi, en á stundum minni áhersla hefur veriğ lögğ á mıktina sem hvağ mest var metin hér áğur fyrr. Ağ margra mati hefur şessi ofuráhersla á ıktan fótaburğ og fálmandi hreyfingar gengiğ út í öfgar en şetta mun allt leita jafnvægis og markmiğiğ er ağ sjálfsögğu ağ rækta og şjálfa hestinn şannig ağ hann búi bæği yfir mıkt og miklum hreyfingum.
 
12. Tölt og kynbótadómar
 
Sveinn Guğmundsson á Sauğárkróki hefur veriğ í fremstu röğ ræktunarmanna í Íslandi í hálfa öld. Hér sést hann á Landsmótinu 1954 meğ stóğhestinn Goğa frá Sauğárkróki.
Hekla frá Heiği og Şórğur Şorgeirsson; fékk 10 fyrir tölt og 10 fyrir vilja og geğslag.
Skipulagt ræktunarstarf hefst á Íslandi í upphafi 20 aldarinnar. Á fyrri hluta 20 aldarinnar voru kynbótadómar fyrst og fremst byggingardómar, en sjaldan var minnst á ganglag og ganghæfileika í dómunum. Höfuğmarkmiğiğ var ağ rækta notadrjúg vinnuhross og úthaldsgóğ ferğahross. Şegar vélar taka viğ hlutverki hestsins í landbúnaği og bílar sem samgöngutæki, şá breytist ræktunarmarkmiğiğ og öll áhersla er lögğ á ağ rækta hestinn meğ tilliti til ganghæfileika hans. Um leiğ gera menn sér grein fyrir hinu mikla verğmæti sem felst í ganghæfni íslenska hestsins, og şví ağ ef takast á ağ gera íslenska hestinn ağ söluvarningi á alşjóğlegan mælikvarğa, verği ağ leggja áherslu á hana í ræktuninni. Á búnağarşingi 1951 var skilgreint nıtt ræktunarmarkmiğ fyrir íslenska hestinn, sem hljóğaği upp á ağ „fyrst um sinn beri ağ móta hrossaræktina meğ sérstöku tilliti til ræktunar á sterku, geğgóğu og viljugu hestakyni, ásamt úrvals reiğhestakyni.“ Síğan şá hefur vegur töltsins vaxiğ stöğugt í kynbótadómum, eins og glöggt sést í töflunni hér ağ neğan.
Á landsmótinu 1950 var fariğ ağ dæma kynbótahross bæği fyrir byggingu og hæfileika, gefa einkunnir fyrir einstaka şætti og meğaltalseinkunn réğ şví hvort hross komust í ættbók, og réğ einnig röğun og hvort hross komust í 1. verğlaun (yfir 8,00 ağ meğaltali). Şetta fyrirkomulag hefur haldist nánast óbreytt şótt hlutfallslegt vægi einstakra şátta hafi veriğ nokkuğ mismunandi (sjá töflu hér ağ neğan)
 
 
 
 
 

Hlutfallslegt vægi í kynbótaeinkunn 1950-2003

 
1950-1960
1961-1978
1979-1985
1986-1989
1990-1999
2000-
Höfuğ
2,9%
6,7%
5,0%
5,0%
5,0%
3,0%
Háls,herğar
2,9%
6,7%
7,5%
7,5%
10,0%
10,0%
Bak og lend
2,9%
6,7%
7,5%
7,5%
7,5%
3,0%
Samræmi
8,8%
10,0%
10,0%
10,0%
7,5%
7,5%
Fótagerğ
2,5%
6,7%
6,3%
6,3%
7,5%
6,0%
Réttleiki
2,5%
6,7%
7,5%
7,5%
5,0%
3,0%
Hófar
2,5%
6,7%
6,3%
6,3%
7,5%
6,0%
Tölt
12,5%
8,3%
8,3%
14,3%
14,3%
15,0%
Brokk
7,5%
6,7%
6,7%
5,7%
5,7%
7,5%
Skeiğ
12,5%
8,3%
8,3%
7,1%
7,1%
9,0%
Stökk
10,0%
5,0%
5,0%
4,3%
4,3%
4,5%
Vilji
17,5%
10,0%
10,0%
8,6%
8,6%
12,5%
Geğslag
10,0%
6,7%
6,7%
5,7%
4,3%
1,5%
Fegurğ í rei
0,0%
5,0%
5,0%
4,3%
5,7%
10,0%
Fet
5,0%
0,0%
0,0%
0,0%
0,0%
1,5%
Samtals væ
100,0%
100,0%
100,0%
100,0%
100,0%
100,0%
 
Sleipnisbikarinn er veittur şeim stóğhesti sem stendur efstur í flokki şeirra hesta sem hljóta heiğursverğlaun fyrir afkvæmi á hverju landsmóti. Hér sést Indriği Ólafsson á Şúfu hampa bikarnum, en hann fékk hann á Landsmótinu 2000 fyrir Orra frá Şúfu, og aftur áriğ 2002 fyrir Şorra frá Şúfu.
Rauğhetta frá Kirkjubæ og Şórğur Şorgeirsson; fyrsta hrossiğ sem fékk 10 fyrir tölt í kynbótadómi.
Hvernig lítur kynbótadómsskalinn fyrir tölt út í dag og hvernig er hann notağur? Í stuttu máli, şá eru hestum gefnar einkunnir á bilinu 5-10 (sem hlaupa á 0,5) fyrir alla şætti byggingar og hæfileika. Svona hljóğar skilgreiningin fyrir töltiğ:

9,5 – 10: 
a) Taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, glæstri lyftu og framgripi framfóta, mikiğ fjağurmagn er í hreyfingum, töltferğin frábær.

9,0: 
a) Taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, góğri lyftu og framgripi framfóta, fjağurmagn er í hreyfingum, mjög ferğmikiğ; b) taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, glæstri lyftu og framgripi framfóta, mikiğ fjağurmagn er í hreyfingum, dágóğ ferğ.

8,5: 
a) Taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, meğalgóğri lyftu og framgripi framfóta en töltferğin er mjög góğ; b) taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, góğri lyftu og framgripi framfóta en ağeins şokkalegri töltferğ; c) rúmt, afar lyftingar- og framtaksmikiğ tölt en skortir nokkuğ á gott taktöryggi; d) hrossiğ nær ekki góğu afturfótarstigi en hreyfingar framfóta eru afar lyftingar- og framgripsmiklar, bærilegur taktur á hægu tölti, mjög ferğmikiğ; e) hámarkseinkunn ef eingöngu er sınt hægt tölt

8,0: 
a) taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, lyfta og framgrip framfóta er ekki undir meğallagi, allgóğ ferğ; b) taktgott tölt meğ góğu afturfótastigi, góğri lyftu og framgripi framfóta en töltferğ er í meğallagi; c) rúmt lyftingargott, framtaksmikiğ tölt en um nokkra taktgalla er ağ ræğa şegar komiğ er á ferğ; d) fremur stutt afturfótastig en lyfta og framgrip framfóta er mikiğ, hreinir taktgallar eru ekki til stağar, hrossiğ nær góğri töltferğ; e) hámarkseinkunn ef ekki er sınt hægt tölt.

7,5: 
a) taktgott tölt en nokkuğ skortir á rımi şess og glæsileik; b) taktgott tölt, rúmt en reisnarlítiğ (lágengni); c) rúmt, lyftingar- og framgripsmikiğ tölt en um talsverğa taktgalla er ağ ræğa á hægu- og milliferğartölti; d) tölt meğ stuttu afturfótastigi en lyfta og framgrip fóta er mikiğ og allgóğ ferğ næst.

7,0:
a) şokkalegt tölt meğ köflum en ójafnt; b) rımislítiğ tölt eğa mjög stutt afturfótastig; c) brokkívaf en şokkaleg ferğ; d) bindingur şó ağ nokkur ferğ og lyfta náist; e) hopp upp á fótinn á venjulegri töltferğ; e) takthreint tölt, milliferğ næst en gangurinn er afskaplega lítilfjörlegur (mikil lággengni, stuttstigni).

6,5 og lægra:
a) töltir ekki (5,0); b) mjög tregt tölt (klárgengni); c) mjög bundiğ tölt (skeiğbindingur); d) afar ferğlítiğ tölt; e) mjög víxlağ tölt; f) tipl eğa mikiğ hopp upp á fótinn.

13. Tölt og kynbótamat

Sörli 71 frá Svağastöğum - ættfağir Svağastağakynsins, sem er ein útbreiddasta ættkvísl íslenska hrossakynsins. Á landsmótinu 2002 á Vindheimamelum, var hægt ağ rekja ættir allra kynbótahrossa sem komu fram á mótinu, meğ einum eğa öğrum hætti til Sörla, sem sınir glöggt hversu mikill ættfağir hann var
Sörli 653 frá Sauğárkróki - einn áhrifamesti stóğhestur á seinni hluta 20 aldarinnar. Undan honum eru m.a. hin kunnu tölthross Hlynur frá Bringu og Tinna frá Flúğum.

Şağ er hverjum manni augljóst, sem skoğar myndir frá eldri hestamannamótum, og ber şær saman viğ myndir frá mótum dagsins í dag, ağ şağ hafa orğiğ gríğarlegar breytingar og framfarir. Hrossin eru orğin bæği glæsilegri og getumeiri. Hluti şessara framfara er án efa til kominn vegna umhverfisşátta s.s. betra uppeldis, fóğrunar og reiğmennsku. Jafnfram er ljóst ağ öflugt kynbótastarf um áratugskeiğ hefur skilağ miklum árangri. Meğ ağferğum kynbótafræğinnar er unnt ağ skilja ağ áhrif şessara tveggja şátta, erfğa og umhverfis, og meta hverjar erfğaframfarir í hestakyninu eru á hverjum tíma.
Í íslenskri hrossarækt hefur um árabil veriğ reiknuğ út kynbótaeinkunn fyrir hvert hross şar sem byggt er á dómum um gripinn sjálfan og á öllum skyldum hrossum. Viğ útreikningana er notuğ sérstök tölfræğiağferğ (BLUP - Best Linear Unbiased Prediction) sem gerir şağ möglegt ağ meta samtímis erfğa- og umhverfisşætti. Şannig má hreinsa burt umhverfisşættina einn af öğrum úr svipfari gripanna, svo sem dómsaldur, dómsár o.s.frv., şangağ til ekkert stendur eftir nema erfğaşátturinn eğa m.ö.o. kynbótagildiğ. 
Sérhvert hross fær kynbótaeinkunn fyrir sérhvern eiginleika bæği í byggingu og hæfileikum. Kynbótaeinkunnirnar skıra frá erfğalegum gæğum einstaklinganna og liggja şær á bilinu ca. 70-130 şar sem meğaltaliğ er 100 og stağalfrávik er 10. Í şví felst ağ 67% allra hrossa eru meğ kynbótamat á bilinu 90 stig til 110 stig í hverjum eiginleika fyrir sig, 95% hrossanna eru meğ kynbótamat á bilinu 80 til 120 stig og 99% hrossanna eru meğ kynbótamat á bilinu 70 til 130 stig.
Şannig má til dæmis auğveldlega bera saman kynbótaeinkunnir fyrir hross sem dæmd eru á mismunandi tímum og meğ şví móti má gera sér grein fyrir şví hvort framfarir hafa orğiğ, og şá hversu miklar, fyrir hina ımsu ağskiljanlegu eiginleika. Í şessu ljósi er fróğlegt ağ skoğa hvernig helstu ættarhöfğingjar sögu hrossaræktarinnar á Íslandi standa, og eins hvağa stóğhestar sem einhver reynsla er komin á (ş.e. meğ yfir 20 dæmd afkvæmi) standa í kynbótaeinkunnum fyrir tölt og eins í ağaleinkunn.


 

14. Tölt og keppni

Gæğingakeppni - Íşróttakeppni

Gulltoppur frá Eystra-Geldingaholti, sigurvegari í fyrstu gæğingakeppninni sem haldin var hér á landi áriğ 1944.

Munurinn á gæğingakeppni og íşróttakeppni veldur oft ruglingi, en í stuttu máli má segja ağ í gæğingakeppni eigi kostir gæğingsins ağ ráğa öllu um einkunn, en í íşróttakeppni sé şağ samspil manns og hests sem eigi ağ ráğa úrslitum. Vissulega er şetta svo samtvinnağ, ağ erfitt er ağ gera greinarmun. Fyrsta gæğingakeppnin sem vitağ er um var háğ í Gnúpverjahreppi 1944. Eftir ağ Landssamband hestamannafélaga var stofnağ áriğ 1949, fær keppnishald á sig fastara form. Á fyrstu Landsmótunum og Fjórğungsmótunum voru gæğingakeppnir, şar sem hestunum var gefin umsögn og rağağ eftir henni, en á Landsmótinu 1958 eru gæğingar dæmdir eftir sama dómskala og kynbótahross. Şannig voru şeir byggingadæmdir allt fram til ársins 1972. 
Áriğ 1967 var byrjağ ağ skipta gæğingakeppninni í tvo flokka, A- og B-flokk á fjórğungsmóti á Rangárbökkum og Landsmótiğ á Şingvöllum 1970 var şağ fyrsta meğ klárhestaflokk. Áriğ 1972 urğu miklar breytingar, hætt var ağ dæma byggingu gæğinga og spjaldadómar voru teknir upp. Hefur şetta fyrirkomulag gæğingakeppna haldist síğan ağ miklu leyti óbreytt. 
Íşróttakeppnir eiga sér styttri sögu. Şağ má segja ağ meğ fyrsta Evrópumótinu í Aegidienberg hafi saga şeirra hafist. Áriğ 1971 var fyrsta hestaíşróttamótiğ á Íslandi haldiğ á Hvítárbakka, şar sem keppnisfyrirkomulagiğ var svipağ og á Evrópumótinu. Helstu keppnisgreinarnar voru fjórgangur, fimmgangur og tölt. Upphaflega voru hlığni og nákvæmniskröfur miklar, en smám saman breyttist şağ og geta og ganghæfni fór ağ hafa meira ağ segja. Áriğ 1978 var í fyrsta skipti sérstök töltkeppni á Landsmóti, og síğan şá hefur sú keppni veriğ einn af hápunktum hvers Landsmóts. 
Íslandsmót í hestaíşróttum voru fyrst haldin hér á landi á Selfossi áriğ 1979 og hefur veriğ haldiğ árlega síğan.

 

 

 

Blær frá Langholtskoti. Sigurvegari í gæğingakeppni Landsmótsins 1966 og í A-flokki gæğinga á Landsmótinu 1970. Eyjólfur Ísólfsson tekur viğ töltbikarnum á Landsmótinu 1978, en şá var í fyrsta sinn keppt í tölti á Landsmóti. Hann er jafnframt eini mağurinn sem hefur tvisvar unniğ töltkeppni á Landsmóti. Jóhann Skúlason hampar tölthorninu eftir sigur í tölti á Heimsmeistaramótinu 1999. Tölthorniğ er almennt talinn eftirsóttasti verğlaunagripur í heimi hestaíşrótta. Jóhann hefur tvisvar sigrağ í tölti á Heimsmeistaramóti, fyrst áriğ 1999 á Feng frá Íbishóli og síğan áriğ 2003 á Snarpi frá Kjartansstöğum.
Christiane Matthiesen og Gammur frá Hofsstöğum
Sigurğur Sigurğarsson og Kringla frá Kringlumıri
Hans Kjerúlf og Laufi frá Kollaleiru
Sigurbjörn Bárğarsson og Oddur frá Blönduósi
Jolly Schrenk og Ófeigur
 
Hér er listi yfir sigurvegara í töltkeppnum á öllum landsmótum, íslandsmótum í hestaíşróttum og evrópu og heimsmeistaramótum sem haldin hafa veriğ:

Landsmót:
1978 - Eyjólfur Ísólfsson og Hlynur frá Bringu
1986 - Olil Amble og Snjall frá Gerğum
1990 - Rúna Einarsdóttir og Dimma frá Gunnarsholti
1994 - Sigurbjörn Bárğarsson og Oddur frá Blönduósi
1998 - Sigurğur Sigurğarsson og Kringla frá Kringlumıri
2000 - Hans Kjerúlf og Laufi frá Kollaleiru
2002 - Eyjólfur Ísólfsson og Rás frá Ragnheiğarstöğum
2004 - Björn Jónsson og Lydía frá Vatnsleysu
2006 - Sigurbjörn Bárğarson og Grunur frá Oddhóli (8,67)

Íslandsmót í hestaíşróttum:
1978 - Sigfús Guğmundsson og Şytur frá Vestra-Geldingaholti
1979 - Sigurbjörn Bárğarsson og Brjánn frá Sleitustöğum
1980 - Albert Jónsson og Fálki frá Höskuldsstöğum
1981 - Björn Sveinsson og Hrímnir frá Hrafnagili
1982 - Olil Amble og Fleygur frá Kirkjubæ
1983 - Şórğur Şorgeirsson og Snjall frá Gerğum
1984 - Einar Öder Magnússon og Tinna frá Flúğum
1985 - Orri Snorrason og Kórall frá Sandlæk
1986 - Olil Amble og Snjall frá Gerğum
1987 - Sigurbjörn Bárğarsson og Brjánn frá Hólum
1988 - Sævar Haraldsson og Kjarni frá Egilsstöğum
1989 - Rúna Einarsdóttir og Dimma frá Gunnarsholti
1990 - Unn Kroghen og Kraki frá Helgastöğum 
1991 - Hinrik Bragason og Pjakkur frá Torfunesi
1992 - Sigurbjörn Bárğarsson og Oddur frá Blönduósi
1993 - Sigurbjörn Bárğarsson og Oddur frá Blönduósi
1994 - Hafliği Halldórsson og Næla frá Bakkakoti
1995 - Sveinn Jónsson og Tenór frá Torfunesi
1996 - Şórğur Şorgeirsson og Laufi frá Kollaleiru
1997 - Sigurğur Sigurğarsson og Kringla frá Kringlumıri
1998 - Hans Kjerúlf og Laufi frá Kollaleiru
1999 - Egill Şórarinsson og Blæja frá Hólum
2000 - Sveinn Ragnarsson og Hringur frá Húsey
2001 - Hafliği Halldórsson og Valíant frá Heggstöğum
2002 - Eyjólfur Ísólfsson og Rás frá Ragnheiğarstöğum
2003 - Haukur Tryggvason og Dáğ frá Halldórsstöğum
2004 - Björn Jónsson og Lydía frá Vatnsleysu
2005 - Viğar Ingólfsson
2006 - Şórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu
2007 - Şórarinn Eymundsson og Kraftur frá Bringu

Evrópu og heimsmeistaramót:
1970 - Walter Feldman jr og Funi, Şıskaland
1972 - Bruno Poedlach og Stjarni frá Svignaskarği, Şıskaland
1975 - Reynir Ağalsteinsson og Dagur frá Núpum, Ísland
1977 - Bernd Vith og Fagri-Blakkur frá Hvítárbakka, Şıskaland
1979 - Christiane Matthiesen og Gammur frá Hofsstöğum, Şıskaland
1981 - Christiane Matthiesen og Gammur frá Hofsstöğum, Şıskaland
1983 - Hans Georg Gundlach og Skolli, Şıskaland
1985 - Wolfgang Berg og Funi, Şıskaland
1987 - Sigurbjörn Bárğarsson og Brjánn frá Hólum, Ísland
1989 - Bernt Vith og Röğur frá Ellenbach, Şıskaland
1991 - Andreas Trappe og Tır frá Rappenhof, Şıskaland
1993 - Jolly Schrenk og Ófeigur, Şıskaland
1995 - Jolly Schrenk og Ófeigur, Şıskaland
1997 - Vignir Siggeirsson og Şyrill frá Vatnsleysu, Ísland
1999 - Jóhann Skúlason og Fengur frá Íbishóli, Ísland
2001 - Hafliği Halldórsson og Valíant frá Heggsstöğum, Ísland
2003 - Jóhann Skúlason og Snarpur frá Kjartansstöğum
2005 - Jóhann R. Skúlason og Hvinur frá Holtsmúla 
2007 - Stian Pedersen og Jarl frá Miğkrika

Svæği

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauğárkrókur  |  KT 411014-1420