Flýtilyklar
Fréttir
Saga hrossaræktar – hrossasalan
07.02.2022
„Í þessari grein verður fjallað um hrossasöluna hér innanlands fyrr og nú og útflutninginn sem á sér lengri og fjölskrúðugri sögu en margur hyggur. Í næstu grein verður svo fjallað sérstaklega um uppbyggingu reiðhrossamarkaða erlendis.“
Lesa meira
Saga hrossaræktar – hrossafjöldi og afsetning
03.01.2022
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 46. tbl. Feykis þann 1. desember sl. Þetta er fjórða greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir.
Lesa meira
Saga hrossaræktar - sigið af stað. Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins.
29.11.2021
Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 42. tbl. Feykis þann 3. nóvember sl. Þetta er þriðja greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir. Í greininni er rakið upphaf almennrar leiðbeiningarþjónustu í landbúnaði, hvenær fyrst var farið að veita hana í hrossarækt og sagt frá fyrstu tilraun sem gerð var til að setja kynbótamarkmið í greininni.
Lesa meira