Flýtilyklar
Fréttir
Vetur á Sögusetrinu
04.10.2017
	  
	  Sýningar Söguseturs íslenska hestsins eru opnar eftir samkomulagi í vetur.
	  Lesa meira
	  Sögusetrið verður opið um Laufskálaréttarhelgina
26.09.2017
	  
	  Í tilefni af Laufskálarétt verður Sögusetur íslenska hestsins opið föstudaginn 29. september nk. frá kl. 14 til 18 og laugardaginn 30. september frá kl. 9:30 til 12. 
	  Lesa meira
	  Sýningin er opin til 30. ágúst
28.08.2017
	  
	  Síðasti dagur sumaropnunar hjá Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjalatadal er miðvikudagurinn 30. ágúst nk. Setrið tekur á móti hópum sem áhuga hafa á að skoða sýningar þess. Best er að hafa samband hvað það varðar við Kristin Hugason forstöðumann í síma 891 9879, tölvufang: khuga@centrum.is eða sogusetur@sogusetur.is 
	  Lesa meira
	  
					
										
                                                