Flýtilyklar
Fréttir
Starfsemin 2018
10.01.2018
Margt nýtt er á döfinni hjá Sögusetri íslenska hestsins á árinu 2018, s.s. dagskrá um eflingu og uppgang íslenska hestsins á fullveldistíma, útgáfa bókar um samskipti manns og hests og sýningahald.
Lesa meira
Jólakveðja
22.12.2017
Sögusetur íslenska hestsins óskar öllum gleðilegra jóla og þakkar samstarf og hlýhug í garð setursins.
Lesa meira
Starfsemin veturinn 2017 til 2018
03.11.2017
Sögusetur íslenska hestsins er ekki með reglubundinn opnunartíma í vetur. Opnunartími verður auglýstur hverju sinni.
Lesa meira
