Alþjóðlegi safnadagurinn er í dag

í dag, þann 18. maí, er alþjóðlegi safnadagurinn. Af því tilefni birtum við hér kynningarmyndband um Sögusetur Íslenska hestsins. Tilkynning um opnunardag og opnunartíma sumarsins munu birtast síðar.

 


Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420