Rannsóknir

Sögusetrið vinnur að rannsóknum á sögu hestsins, samfélagslegum áhrifum hans, eiginleikum og ræktun og öðru sem varðar íslenska hestinn. Sögusetrið miðar að því að vinna rannsóknir í samstarfi við nemendur og sérfræðinga.

Rannsóknir og verkefni unnin við Sögusetur íslenska hestsins: 

Hestafræðideild Háskólans á Hólum

Svæði

  •  

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@sogusetur.is  |  Kt. 411014-1420