Sögusetrið vinnur að rannsóknum á sögu hestsins, samfélagslegum áhrifum hans, eiginleikum og ræktun og öðru sem varðar íslenska hestinn. Sögusetrið miðar að því að vinna rannsóknir í samstarfi við nemendur og sérfræðinga.
Rannsóknir og verkefni unnin við Sögusetur íslenska hestsins:
- Apalgangur og yndisspor – Tölt í 150 ár: Rakin er saga töltsins á Íslandi og í alþjóðlegu samhengi. Björn Kristjánsson tók saman.
- Reiðtygi og reiðver: Rakin er saga og notkun reiðtyga og reiðvera. Sigríður Sigurðardóttir tók saman.
Hestafræðideild Háskólans á Hólum