Sýningar og opnunartími

Sögusetrið er opið alla daga frá kl. 11-17.


 

 

 

 

 

 

 

 




Gamla hesthúsið í hjarta Hólastaðar hýsir Sögusetur íslenska hestsins
Staðsetning:
N 65°43.970
W 19°6.739
map datum: wgs-84

Sýningin Íslenski hesturinn, er byggð upp með leikmyndum, kvikmyndum, myndskeiðum og munum. Sýningin er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga.

Sérsýningin er kynning á helstu stofnfeðrum og –mæðrum í íslenskri hrossarækt frá upphafi skipulegra kynbóta fram til dagsins í dag. Sérsýningin gefur mikla innsýn í þróun reiðtygja, ekki sísst kvensöðla og er sett upp í samvinnu við Byggðasafn Skagfirðinga og Þjóðminjasafn Íslands.

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólar í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  sogusetur@gmail.com  I  Sími 845-8473  I  KT 411014-1420