Hrossakj÷tsneysla

Hrossakj÷tsneysla ═slendinga frß almennu forbo­i til daglegrar neyslu - (˙tdrßttur ˙r lengri ritger­)
H÷fundur: Hrafnkell Lßrusson, sagnfrŠ­ingur

Um hrossakj÷tsßt:áUm aldir var ■a­ almennt vi­horf Ý Ýslensku samfÚlagi a­ algj÷rt bann vŠri vi­ ■vÝ a­ leggja sÚr hrossakj÷t til munns. Ůetta bann var tengt t˙lkun ß BiblÝunni, sem fˇl Ý sÚr a­ einungis mŠtti bor­a kj÷t af klaufdřrum. Banni­ vi­ hrossakj÷tsßti var fornt en neysla ■ess var me­al annars notu­ til a­ greina ß milli hei­inna manna og kristinna Ý frumkristni ß Nor­url÷ndum. ═ fyrstu Ýslensku kristnil÷gunum er hrosskj÷tsßt lagt a­ j÷fnu vi­ barna˙tbur­ og skur­go­adřrkun. Vi­bjˇ­ur manna ß hrossakj÷ti var svo mikill a­ ■a­ eitt a­ handfjatla e­a nřta sÚr hrossaslßtur, ßn ■ess ■ˇ a­ bor­a ■a­, var illa sÚ­.á

Sta­a hestsins sem mikilvŠgs atvinnu- og samg÷ngutŠkis hefur a­ lÝkindum enn frekar styrkt banni­ gegn hrossakj÷tsßtinu. En hÚr ß landi gegndi hesturinn mikilvŠgu hlutverki bŠ­i vi­ vinnu og flutninga allt fram ß 20. ÷ld.

Til marks um ■a­ hve strangt forbo­i­ gegn hrossakj÷tsßti var, mß nefna a­ ß 18. ÷ld ■egar tÝ­ir har­indakaflar gengu yfir landi­, t÷ldu margir kirkjunnar menn a­ ney­ fˇlks og hungur nŠg­i ekki sem afs÷kun fyrir neyslu hrossakj÷ts. ═ einum ßkafasta har­indakafla 18. aldar, sem stˇ­ yfir ß ßrunum 1754ľ1758, neyddust sumir landsmenn til a­ leggja sÚr hrossakj÷t til munns. ═ bˇk sinniáMannfŠkkun af hallŠrumátilfŠrir Hannes Finnsson Skßlholtsbiskup dŠmi um hrossakj÷tsßt landsmanna, Ý s÷mu andrß og hann getur um fj÷lgun ■jˇfna­a. Ůrßtt fyrir ney­ almennings, var and˙­in ß hrossakj÷tsßti ■a­ sterk og neysla ■ess talin svo stˇr si­fer­isbrestur a­ m÷rgum prestum landsins stˇ­ ekki ß sama. Ůeim bar a­ halda gu­sor­i og gˇ­um si­um a­ almenningi og ■ˇ ney­in vŠri mikil var hrossakj÷tsßti­ svo alvarlegt afbrot a­ ■a­ var ekki lßti­ ˇßtali­.

Um mi­ja 18. ÷ldina fˇru yfirv÷ld tr˙mßla Ý danska konungsveldinu, sem ═sland var ■ß hluti af, a­ sřna merki um tilslakanir ß banni vi­ neyslu hrosskj÷ts. Kirkjustjˇrnarrß­i­ Ý Kaupmannah÷fn gaf ˙t ■ß yfirlřsingu ßri­ 1757 a­ hrossakj÷tsßt Ý ney­ vŠri ekki brot og ■vÝ ekki refsivert. ┴ svipa­an streng haf­i Hˇlabiskupinn GÝsli Magn˙sson slegi­ ßri­ 1756 er hann hÚlt ■vÝ fram Ý brÚfi a­ hann teldi hrossakj÷tsßti­ vera ˇlÝ­andi a­ nau­synjalausu, en vildi ■ˇ ekki meina a­ Ý ■vÝ fŠlust ekki nein kristnispj÷ll. Vandamßli­ vŠri hin almenna hneykslun sem af ßtinu hlytist. SamkvŠmt ■essu var ßstŠ­a bannsins, a­ mati GÝsla, ekki lengur s˙ a­ ■a­ vŠri brot gegn kristni heldur er almenn and˙­ ß ■vÝ tilgreind sem ßstŠ­a.á

┴ri­ 1775 setti Magn˙s Ketilsson sřsluma­ur Ý Dalasřslu fram ■ß sko­un, ß sÝ­um tÝmaritsinsáIslandske Maanedestidende, a­ rÚtt vŠri a­ landsmenn hagnřttu sÚr slßturafur­ir af hrossum. Hann vildi ■ˇ ekki a­ menn legg­u sÚr hrosskj÷t til munns heldur nřttu fituna sem ljˇsmeti. Sem r÷ksemd fyrir sko­un sinni nota­i Magn˙s me­al annars fj÷lgun hrossa Ý landinu ˙r hˇfi fram. A­ auki taldi hann a­ enginn gŠti me­ rÚttri samvisku ßlasa­ hungru­um fyrir hrossakj÷tsßt. Nau­syn bryti l÷g.á
١ Magn˙s tŠki ekki skrefi­ til fulls ollu skrif hans h÷r­um deilum, jafnvel ■ˇ hann leg­ist sjßlfur gegn nau­synjalausri neyslu hrossakj÷ts.á

Um aldamˇtin 1800 vir­ist sem teki­ hafi a­ draga verulega ˙r and˙­ fˇlks ß hrossakj÷tsßti. Kann ■a­ a­ vera a­ einhverju leyti tilkomi­ vegna skrifa Magn˙sar Ketilssonar, en einnig var ■ß or­i­ alkunna a­ hrossakj÷t ■Štti herramannsmatur Ý Danm÷rku. ┴ri­ 1808 tˇk Magn˙s Stephensen dˇmstjˇri upp ■rß­inn Ý hrossakj÷tsumrŠ­unni. Hann gekk lengra en Magn˙s Ketilsson haf­i ß­ur gert. Magn˙s Stephensen mŠlti opinberlega me­ hrossakj÷tsßti og ger­i einnig um ■a­ till÷gur. ŮŠr mi­u­u a­ vÝsu a­allega a­ ■vÝ a­ ätro­aö hrossakj÷tinu Ý fanga og ˇmaga, en einnig vildi Magn˙s vekja athygli almennings ß ■vÝ. ┴ ■essum tÝma voru har­indi ß ═slandi og siglingateppa en ■rßtt fyrir ■a­ mŠltust ■essar hugmyndir dˇmstjˇrans almennt illa fyrir og uppskar hann fyrirlitningu og hß­ margra samlanda sinna. Ëbeit ß hrossakj÷ti lif­i fram eftir 19. ÷ldina, og jafnvel lengur, me­al stˇrs hluta landsmanna ■ˇ a­ tr˙arlegar ßstŠ­ur hafi ekki lengur veri­ til sta­ar.á

Heimildir:

  • Gunnar Sveinsson: äR÷krŠ­ur ═slendinga fyrr ß ÷ldum um hrossakj÷tsßt.öáSkÝrnir. TÝmarit hins Ýslenska bˇkmenntafÚlags. 136. ßrg. (1962). Ritstjˇri Halldˇr Halldˇrsson. ReykjavÝk.
  • Hannes Finnsson:áMannfŠkkun af hallŠrum. Jˇn Ey■ˇrsson og Jˇhannes Nordal sßu um ˙tgßfuna. Almenna bˇkafÚlagi­. ReykjavÝk 1970.
  • Islandske Maanedestidende. 2. ßrg. (mars 1775).
  • Magn˙s Ketilsson:áHei­nir Úta hrossakj÷t. Hrappsey 1776.
  • Magn˙s Ketilsson: äHestabit er hagabˇt.öáStutt ßgrip um Ý÷lu b˙fjßr Ý haga me­ litlum vi­bŠtir um hrossaslßtur og ■ess nytsemi. Hrappsey 1776.
  • Ůorvaldur Thoroddsen:áLřsing ═slands. IV bindi. Hi­ Ýslenska bˇkmenntafÚlag. Kaupmannah÷fn 1919.

    Sjß einnig:áhttp://visindavefur.hi.is/?id=5381

SvŠ­i

SÍGUSETUR ═SLENSKA HESTSINS SES
Hˇlum Ý Hjaltadal á| á551 Sau­ßrkrˇkur á|á SÝmi 845-8473á Iá KT 411014-1420