Flýtilyklar
Fréttir
Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins
09.01.2020
Komin er hér á vefinn ný grein eftir forstöðumann Sögusetursins sem áður birtist á bls. 9 í 46. tbl. Feykis, 4. desember 2019 og nefnist Íslenska gæðingakeppnin.
Lesa meira
Nýtt efni hér á heimasíðunni
25.10.2019
Undir efnisliðnum Fræðsla, sjá slána hér fyrir ofan, er kominn inn nýr þáttur sem eru greinar forstöðumanns SÍH sem birst hafa í héraðsfréttablaðinu Feyki nú í ár og í fyrra. Greinarnar fjalla um ýmisleg efni sem öll falla með einum eða öðrum hætti undir verkefnasvið Sögusetursins.
Lesa meira
End of 2019 Successful History Centre Summer Opening
04.10.2019
The 2019 summer opening of the Icelandic Horse History Centre started on June 8th and finished on August 31st. A total of 1.009 guests visited the centre, including 130 children. Last year, the number of guests was 1.024, including 153 children. Thus, the number of guests paying entrance fees was a bit higher than last year which also saw some increase in attendance from the previous one.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.