Flýtilyklar
Fréttir
Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein
13.06.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira
Saga hrossaræktar – félagskerfið, önnur grein
02.05.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 19 í 14. tbl. Feykis þann 6. apríl sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá haldið áfram að rekja sögu félagskerfisins og mun því lokið í næstu grein en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira
Saga hrossaræktar – félagskerfið, hrossaræktarfélögin
04.04.2022
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 9 í 9. tbl. Feykis þann 2. mars sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá hafið að rekja sögu félagskerfisins og mun því haldið áfram í a.m.k. næstu tveimur greinum en þær birtast mánaðarlega eins og kunnugt er.
Lesa meira
Leit
Myndahornið
Fróðleiksmolinn
,,Reiðföt voru úr svörtu vaðmáli og pilsin mjög síð. Þá riðu konur í söðlum og höfðu undirdekk. Var metnaðarmál, að þau væru sem fallegust. Ólafur átti grænt undirdekk, í hornin voru saumaðar rósir og fangamark hans. Æfinlega brá hann hnút á taglið á hestinum, sem hann reið, og var það kallað að gera upp taglið."
Ef hátt lét í straumnið Héraðsvatna e. Ólínu Jónasdóttur, f. 1885.