Fréttir

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir, sagan rakin

Friđţjófur Ţorkelsson. Mynd SÍH, Sig. Sigm.
Fyrsta Feykisgrein forstöđumanns SÍH á nýju ári; birtist á prenti á bls. 9 í 1. tbl. Feykis 41. árg., 6. janúar 2021. Haldiđ er áfram međ sögu íţróttakeppninnar og athyglinni sérstaklega beint ađ árinu 1978 en ţá var síđasta landsmótiđ haldiđ ađ Skógarhólum í Ţingvallasveit en ţá voru jafnframt í fyrsta sinn keppnisgreinar íţróttakeppna á dagskrá landsmóts.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir og skóluđ reiđmennska ryđja sér til rúms

Sigurfinnur Ţorsteinsson á Núpi frá Kirkjubć.
Grein eftir forstöđumann sem birtist í 46. tbl. Feykis 2020, 2. desember sl. á bls. 9 er komin á vefinn. Ţetta er tíunda Feykis greinin áriđ 2020 og er hér haldiđ áfram međ umfjöllun um innreiđ íţróttakeppna í íslenska hestamennsku og á hvern hátt skóluđ reiđmennska tók ađ ryđja sér til rúms smátt og smátt.
Lesa meira

Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins - Íţróttakeppnir skjóta rótum

Björn Sveinsson og Hrímnir. Mynd úr safni SÍH.
Í síđustu greinum höfum viđ dvaliđ nokkuđ viđ landsmótiđ 1970, en ţá hófst vegferđ sem viđ skulum nú feta áfram. Áriđ 1970 markađi upphaf ţess ţróunarskeiđs innan hestamenskunnar hér á landi sem kallast hestaíţróttir, ekki í merkingunni ađ á hestamennskuna hafi enginn litiđ sem íţrótt fyrr en ţá, heldur ađ nýjar keppnisgreinar, sem fengu samheitiđ hestaíţróttir, voru teknar upp og knapar, einkum af yngri kynslóđinni á ţeim tíma, fóru ađ leggja sig eftir ţeim sérstaklega. Fyrst í stađ var ţetta nokkuđ ţađ sem líkja mćtti viđ „jađaríţrótt“ sem svo jafnt og ţétt sótti í sig veđriđ og er í dag orđin ţungamiđjan í ţeim hluta hestamennskunnar sem snýst um keppni.
Lesa meira

Dagatal

« Júlí 2021 »
SMÞMFFL
 123
45678910
11121314151617
18192021222324
25262728293031

Hestavísan

Reiđ ég Grána, yfir ána, aftur hána fćrđu nú. Ljóss viđ mána teygđi hann tána takk fyrir lániđ, Hringabrú. Óţ.höf.

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com