Sýningin Íslenski hesturinn á fullveldisöld

Sýningin Íslenski hesturinn á fullveldisöld sem var hluti af dagskrá afmćlisárs fullveldis Íslands 1918 til 2018 er nú ađgengileg hér á vefnum undir slánni Gagnabanki sýningin er ţar hvoru tveggja í íslenskri og enskri útgáfu. Sögusetur íslenska hestsins tók sýningu ţessa saman í samstarfi viđ Rannsóknarmiđstöđ landbúnađarins og var hún fyrst sett upp landsmóti hestamanna í Víđidal í Reykjavík nú í sumar.


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com