Saga hrossaræktar – hrossafjöldi og afsetning

Mynd úr safni SÍH. Ljósm. Sigurður Sigmundsson.
Mynd úr safni SÍH. Ljósm. Sigurður Sigmundsson.

„Áður en lengra er haldið í skrifum þessum er ekki úr vegi að rekja hér nokkuð hrossafjöldann í landinu í gegnum tímann og átta sig ögn á nytjum og afsetningu hrossa. Hver hvatinn er til hrossaeignar á hinum ýmsu tímum og hagur manna af hrossunum.“

Grein þessi birtist á prenti á bls. 9 í 46. tbl. Feykis þann 1. desember sl. Þetta er fjórða greinin í greinaflokki um sögu hrossaræktar sem birtast mun á síðum blaðsins næstu mánuðina eða misserin raunar má ætla, svo viðamikið er efnið sem er undir.

Minnt er á að allar greinarnar sem sem birst hafa í Feyki frá SÍH í nú full fjögur ár er að finna hér á heimasíðunni undir slánni; Fræðsla sem er einn af efnisþáttunum efst á síðunni, þegar Fræðsla hefur verið valið er undirflokkurinn; Greinar forstöðumanns í Feyki, valinn.

Myndin sem greininni fylgir er af hestafólki í vetrarútreiðum í upplöndum höfuðborgarsvæðisins. Myndin er úr safni SÍH, ljm. Sigurður Sigmundsson.    

Hægt er að lesa greinina með því að smella hér.


Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420