Nýtt efni hér á heimasíđunni

Undir efnisliđnum Frćđsla, sjá slána hér fyrir ofan, er kominn inn nýr ţáttur sem eru greinar forstöđumanns SÍH sem birst hafa í hérađsfréttablađinu Feyki nú í ár og í fyrra. Greinarnar fjalla um ýmisleg efni sem öll falla međ einum eđa öđrum hćtti undir verkefnasviđ Sögusetursins. Umfjöllunarefni greinanna í fyrra voru af ýmsum toga en í ár hefur áherslan veriđ lögđ á ađ fjalla um hin fjölbreytilegu hlutverk íslenska hestsins í samfylgd hans međ ţjóđinni í gegnum aldirnar.

Auk ţess ađ birtast fyrst í prentađri útgáfu Feykis hafa greinar ţessar veriđ ađgengilegar á heimasíđu blađsins undir flokknum Pistlar og á facebókarsíđu SÍH. Hér eru ţćr hins vegar allar ađgengilegar á einum stađ og er ţví auđveldara ađ nálgast ţćr sé áhugi á.


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com