Ný grein á vefnum eftir forstöđumann Sögusetursins

Landsmót á Vindheimamelum 1982 Mynd úr safni SÍH
Landsmót á Vindheimamelum 1982 Mynd úr safni SÍH

Komin er hér á vefinn ný grein eftir forstöđumann Sögusetursins sem áđur birtist á bls. 9 í 46. tbl. Feykis, 4. desember 2019 og nefnist Íslenska gćđingakeppnin.

Ţar segir m.a.: „Fátt er íslenskara í hestamennskunni en gćđingakeppnin, nema ef vera kynni skeiđkappreiđar sem er jú elsta séríslenska keppnisgreinin. Forvitnilegt er í ţessu sambandi ađ átta sig á samţćttri rót beggja greinanna og jafnvel mćtti segja gćđingakeppnina afsprengi skeiđkeppninnar“ Ţetta er svo nánar rakiđ í greininni. Á ţessu nýbyrjađa ári verđur greinaskrifunum framhaldiđ á síđum Feykis. Ásamt mörgu fleiru sem Sögusetriđ mun fitja upp á og verđur nánar kynnt hverju sinni.

Greinina, ásamt fleiri útgefnum greinum fostöđumanns Sögusetursins má finna međ ţví ađ velja "frćđsla" hér ađ ofan og velja svo "greinar forstöđumanns í Feyki".

Međfylgjandi mynd er frá Landsmóti á Vindheimamelum 1982, hópreiđ efstu gćđinga í A-flokki. Myndin er úr safni SÍH, ljm. JTS.

 


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com