í dag, þann 18. maí, er alþjóðlegi safnadagurinn. Af því tilefni birtum við hér kynningarmyndband um Sögusetur Íslenska hestsins. Tilkynning um opnunardag og opnunartíma sumarsins munu birtast síðar.