Fréttir

Sögusetur íslenska hestsins lokar tímabundið


Sögusetri íslenska hestsins á Hólum í Hjaltadal hefur verið lokað tímabundið.
Lesa meira

Saga hrossaræktar - lagaumhverfi greinarinnar

Ólafur Briem. Mynd: Vefur Alþingis.
Í grein þessari um sögu hrossaræktarinnar eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 10 í 21. tbl. Feykis þann 1. júní sl. var megin dráttunum í þróun lagaumhverfis greinarinnar gerð skil. Athygli vekur merkt brautryðjandastarf Ólafs Briem (1851-1925) alþingismanns Skagfirðinga á árunum 1886 til 1919 hvað þetta varðar.
Lesa meira

Saga hrossaræktar - félagskerfið, þriðja grein

Sigurður Haraldsson og Þáttur frá Kirkjubæ. Lm:EEG
Í grein þessari eftir forstöðumann Sögusetursins sem birtist á prenti á bls. 13 í 17. tbl. Feykis þann 4. maí sl. var haldið áfram með umfjöllun um sögu hrossaræktarinnar og var þá lokið að rekja megin þættina í sögu félagskerfisins og í lok greinarinnar skyggnst inn í framtíðina hvað það varðar.
Lesa meira

Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420