Starfsemin 2018

Á árinu 2018 er margt nýtt á döfinni hjá Sögusetri íslenska hestsins en setriđ er m.a. međ verkefni á dagskrá aldarafmćlisárs fullveldis Íslands sem heitir Íslenski hesturinn – ţjóđarhesturinn – efling og uppgangur viđ fullveldi. Ţá vinnur SÍH í samvinnu viđ Bókaútgáfuna Sćmund ađ endurútgáfu hins merka rits, Samskipti manns og hests eftir Ásgeir Jónsson frá Gottorp. Á fleira mćtti minnast en verđur ţetta látiđ nćgja í bili.
 
Sýningar SÍH verđa svo opnađar í byrjun júní. Nćstu mánuđina er engin skipulögđ opnun fyrirhuguđ en tekiđ verđur á móti hópum sem áhuga hafa á ađ skođa sýningarnar og ţeim veitt leiđsögn. Slíka ţjónustu ţarf ađ panta međ fyrirvara međ ţví ađ hafa samband viđ Kristin Hugason forstöđumann setursins, gsm. 891 9879, tölvupóstur khuga@centrum.is eđa sogusetur@sogusetur.is
 

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com