Sögusetriđ verđur opiđ um Laufskálaréttarhelgina

Sögusetriđ verđur opiđ í tilefni af Laufskálarétt föstudaginn 29. september nk. frá kl. 14 til 18 og laugardaginn 30. september frá kl. 9:30 til 12.

Kristinn Hugason forstöđumađur mun taka á móti gestum og ganga međ ţeim í gegnum sýningar setursins og svara jafnframt spurningum um hvađeina er lýtur ađ sögu og stöđu íslenskrar hestamennsku og hrossarćktar.

Ađgangeyrir er kr. 1.000,- (ekki posi).


Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com