Ný grein á vefnum eftir forstöðumann Sögusetursins – Heimsleikar íslenska hestsins verða til

Íslenska fánaborgin á heimsleikum. Sigurg. Sigurjs
Íslenska fánaborgin á heimsleikum. Sigurg. Sigurjs

Í greininni er saga hestaíþróttanna rakin áfram með sérstaka áherslu á þátttöku Íslands á Evrópumótunum; tvær breytingar hvað þau varðar eru teknar til sérstakrar umfjöllunar, annars vegar hin breytta nafngift þegar hætt var að tala um Evrópumót og farið að tala um heimsmeistaramót íslenska hestsins eða heimsleika á íslenskum hestum og hins vegar hvernig þátttaka með kynbótahross smám saman festist í sessi á leikunum.

Greinina má lesa hér. 

Meðfylgjandi mynd er úr sýningu SÍH: Íslenski hesturinn á fullveldisöld.

Ljósmynd: Sigurg. Sigurjs.

 

 

 


Svæði

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauðárkrókur  |  KT 411014-1420