Sýningin er opin til 30. ágúst

Nú fer ađ styttast í sumaropnun Söguseturs íslenska hestsins ljúki ţetta áriđ en síđasti dagurinn er miđvikudagurinn 30. ágúst nk. Setriđ tekur ţó sem fyrr á móti hópum sem áhuga hafa á ađ skođa sýningar ţess, hafa ber samband hvađ ţađ varđar viđ Kristin Hugason forstöđumann í síma 891 9879, tölvufang khuga@centrum.is eđa sogusetur@sogusetur.is 
 
Í sumar hefur SÍH veriđ svo heppiđ ađ fá notiđ starfskrafta Lauru Hoffrichter frá Essen í Ţýskalandi en Laura er mikill Íslandsvinur ţar sem íslenski hesturinn er hjartađ í vináttunni. Á facebókarsíđu SÍH er nánari kynnig Lauru á sjálfri sér.
 

Svćđi

SÖGUSETUR ÍSLENSKA HESTSINS SES
Hólum í Hjaltadal  |  551 Sauđárkrókur  |  Sími: 455 6345  |  KT 411014-1420  |  sogusetrid@gmail.com